Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Heiđar átti stórgóđan leik og skorađi 5 mörk










4. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar

Margt frábćrt og leiđinlegt ađ tapa fyrir Haukum

Leikurinn gegn Haukum í kvöld var ađ mörgu leyti frábćr, ţó Akureyri hafi tapađ 27:22. Ţćr tölur gefa ekki rétta mynd af gangi mála ţví leikurinn var í járnum lengst af. Stađan var 22:22 ţegar rúmar 6 mínútur voru eftir, en klúđur í tveimur sóknum í röđ hjá okkar mönnum varđ til ţess ađ Haukarnir náđu tveggja marka forystu, 24:22, ţegar tvćr og hálf mín. voru eftir. Strákarnir okkar reyndu allt hvađ ţeir gátu en Haukarnir skoruđu ţrjú mörk úr hrađaupphlaupum á síđustu 40 sekúndunum!

Bćđi liđ léku mjög góđan varnarleik og markvarslan var í hćsta gćđaflokki, sérstaklega var Sveinbjörn Pétursson - Bubbi - frábćr í marki Akureyrarliđsins. Hann varđi 26 skot, ţar af um helming úr dauđafćri! Stórbrotin frammistađa Bubba, sem dugđi ţví miđur ekki ađ ţessu sinni.

Sóknarleikurinn var ekki nćgilega góđur; skytturnar Magnús og Einar Logi náđu sér engan vegin á strik en ađrir léku reyndar stórvel; sérstaklega Heiđar Ţór, Jónatan, Goran og Andri Snćr, sem lék lengstum í hćgra horninu í sókninni. Ţá var vörnin frábćr; allir sem einn stóđu ţar vaktina af stakri prýđi og Magnús var ţar í essinu sínu ţótt hann hafi ekki sýnt sitt rétta andlit í sókninni ađ ţessu sinni.

Hrein unun var ađ sjá kraftinn í okkar mönnum og einbeitinguna sem skein af ţeim. Andri Snćr, Heiđar, Ţorvaldur, Jónatan, Hörđur Fannar, Goran... Of langt mál ađ telja alla upp. Allir léku varnarleikinn međ hjartanu ađ ţessu sinni. Liđiđ er greinilega á réttri leiđ og međ ţessu hugarfari ţurfa Akureyringar ekki ađ óttast neinn. Sóknarleikinn ţarf ađ slípa og eftir ţađ verđur gaman ađ lifa!
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson