Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Hreiðar er að finna sig vel á sænsku fjölunum

1. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar

"Okkar menn í útlandinu" – Enn einn stórleikur Hreiðars

  • Hreiðar Levý Guðmundsson landsliðsmarkvörður í handknattleik átti enn einn stórleikinn með Sävehof í gærkvöld. Lið hans sigraði þá Drott, 33:31, í sænsku úrvalsdeildinni og Hreiðar var sagður annar tveggja bestu manna liðsins í fjölmiðlum.
  • Guðlaugur Arnarsson skoraði 3 mörk í gærkvöldi fyrir HK Malmö sem tapaði fyrir Lindesberg, 36:27, í sænsku deildinni.
  • Elverum, sem Axel Stefánsson þjálfar, tapaði naumlega fyrir Stavanger, 26:27, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Samúel Ívar Árnason gerði 4 mörk.
  • Þá verður að nota tækifærið og segja frá því að Sindri Haraldsson, sem lék með Þór um tíma, var markahæstur í liði ÍBV í gærkvöldi gegn Akureyri! Sindri gerði 6 mörk (spurning með skilgreiningu á útlandinu!).
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson