Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Elmar stóđ fyrir sínu eins og allt liđiđ





3. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar

Öruggur sigur 2. flokks á ÍR

Í dag léku strákarnir í 2. flokki gegn ÍR á heimavelli ţeirra í Austurbergi. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ leiknum lyktađi međ ellefu marka sigri okkar pilta 32-21. Ţađ var eins og Akureyrarstrákarnir vćru ekki alveg tilbúnir í leikinn í upphafi og komust ÍR-ingar í 2-0 en ţá hrökk liđ Akureyrar svo sannarlega í gang og skorađi nćstu fjögur mörk og breytti stöđunni í 2-4. Eftir ţađ var ekki litiđ um öxl, vörn og markvarsla var til fyrirmyndar og hálfleiksstađan 8-15 Akureyri í vil.

Arnar stóđ í markinu allan fyrri hálfleikinn og fyrstu mínútur seinni hálfleiksins en ţá tók Elmar viđ og varđi einnig frábćrlega, ţar á međal eitt víti.

Strákarnir héldu áfram ađ yfirspila ÍR-inga og náđu tíu marka forskoti 15-25 á ţrettándu mínútu síđari hálfleiks. Sigurinn var ţví aldrei í hćttu ţó ađ strákarnir sýndu smá kćruleysi á tímabili og misstu forskotiđ einu sinni niđur í sjö mörk. Í lokin gáfu ţeir aftur í og enduđu leikinn međ flottum ellefu marka sigri 21-32.

Markaskorun í leiknum var sem hér segir: Hákon 8 (ţar af 4 úr vítum), Jón Ţór 5, Ţórgnýr, Arnar og Valdimar 4 hver, Ágúst og Eiríkur 3 hvor og Fannar skorađi 1.
Markvarslan var eins og áđur segir mjög góđ allan leikinn, Arnar varđi 12 skot og fékk á sig 10 mörk, Elmar varđi 13 skot og fékk á sig 11.

Ţessi helgi lofar ţví góđu um framhaldiđ, 4 stig í hús og 20 mörk í plús enda var Geir Ađalsteinsson ţjálfari kampakátur í leikslok. Ţađ verđur vćntanlega dúndurstemming í rútunni á heimleiđinni ekki síđur en á leiđinni suđur en ţađ er haft fyrir satt ađ á leiđinni suđur hafi strákarnir horft á ţrjár Naked Gun myndir međ Leslie Nielsen sem hefur greinilega komiđ ţeim í baráttuhug.

Nćsta verkefni liđsins er á ţriđjudagskvöldiđ í Síđuskóla ţegar ţeir mćta Íslandsmeisturum FH í bikarkeppninni og verđur fróđlegt ađ sjá hvort ţeim tekst ekki ađ nýta stemminguna úr leikjum helgarinnar til ađ taka á FH ingum.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson