Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Geir lék vel gegn Gróttu í dag

23. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar

Sannfćrandi sigur á Gróttu í fyrsta leik Eiđsmótsins

Eiđsmótiđ í Hafnarfirđi hófst í dag, fyrsti leikur mótsins var á milli gestgjafanna í Haukum gegn Fram og lyktađi međ eins marks sigri Hauka 29-28 eftir mikinn darrađardans á lokamínútunum. Nćsti leikur mótsins var á milli Akureyrar og Gróttu.

Í liđ Akureyrar vantađi Heimi Árnason, Hrein Hauksson og Guđmund Hólmar Helgason. Strákarnir létu ţađ ekkert á sig fá og tóku leikinn fljótlega í sínar hendur. Um miđjan fyrri hálfleik var forysta ţeirra orđin fjögur mörk, 9-5 og hélst sá munur ađ mestu nćstu mínútur. Fimm mörk skildu liđin í hálfleik, 18-13.

Liđiđ spilađi fínan bolta, vörnin góđ og sóknarleikurinn gekk smurt. Hörđur Fannar var öruggur á línunni og skorađi fimm mörk í hálfleiknum en Jónatan matađi hann vel. Hafţór átti fínan leik í markinu og tók níu skot.

Yfirburđi Akureyrar voru síđan algerir í seinni hálfleik og munurinn fór strax í átta mörk og hélst á bilinu 6-7 mörk en undir lokin gaf Akureyri í og lauk leiknum međ tíu marka sigri, 34-24.

Hörđur Flóki stóđ í markinu í seinni hálfleik og varđi vel, tók 10 bolta. Allir í hópnum tóku virkan ţátt í leiknum og skoruđu allir.

Mörkin sem hér segir: Geir Guđmundsson 7, Hörđur Fannar Sigţórsson 6, Árni Sigtryggsson 5, Oddur Gretarsson 5 (4 víti), Andri Snćr Stefánsson 4 (2 víti), Guđlaugur Arnarsson 2, Jónatan Magnússon 2, Bjarni Jónasson, Brynjar Hreinsson og Halldór Logi Árnason 1 mark hver.

Strákarnir mćta svo Fram klukkan 16:00 í dag.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson