Jóhann Gunnarsson og félagar voru öruggir í forkeppninni
| | 20. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar2. flokkur Akureyrar spilar í efstu deild í veturStrákarnir í 2. flokki tryggđu sér rétt til ađ leika í 1. deild í vetur ţegar ţeir unnu A-riđilinn í undankeppninni. Strákarnir voru í riđli međ Fram og Gróttu og gerđu sér lítiđ fyrir og unnu báđa leikina. Úrslit leikjanna urđu sem hér segir, hálfleikstölur í sviga:
Grótta – Fram 21-28 (9-13) Akureyri – Grótta 18-15 (8-9) Fram – Akureyri 15-20 (9-8)
Ţađ eru ţví Akureyri og Fram sem fara í 1. deild en Grótta mun leika í 2. deild.
Úr B-riđli komust FH og ÍBV upp í 1. deild en HK situr eftir í 2. deild.
Úr C riđli komu Stjarnan og ÍR en Afturelding fer í 2. deildina.
Akureyri, FH, Fram, Haukar, ÍBV, ÍR, Selfoss og Stjarnan leika ţví vćntanlega í 1. deildinni í vetur, vćntanlega verđur leikjaniđurröđunin birt fljótlega og ţá skýrast málin enn frekar.
Viđ óskum Akureyrarstrákunum ađ sjálfsögđu til hamingju međ árangurinn. |