Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Tómas reyndist leikmönnum Aftureldingar erfiđur í dag



24. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar

2. flokkur: Fimm marka sigur á Aftureldingu

Einn leikur var í 1. deildinni hjá strákunum í 2. flokki í dag. Afturelding mćtti í Höllina, reyndar ekki mjög mannmargir ţví einungis tíu leikmenn voru á skýrslu. Akureyri náđi fljótlega góđri forystu 6-2 sem var ekki síst ađ ţakka góđri markvörslu Tomasar. Aftureldingarmenn lögđu ţó ekki árar í bát og minnkuđu muninn smám saman ţannig ađ lengst af var forysta Akureyrar tvö mörk eins og í hálfleik en Akureyri leiddi ţá 11-9.

Sóknarleikurinn var ansi köflóttur, töluvert um óöguđ skot og fullmargir tapađir boltar. Hins vegar stóđ vörnin býsna vel og Tomas traustur í markinu.

Strákarnir hófu seinni hálfleikinn af sama krafti og juku forystuna á ný en líkt og í fyrri hálfleik komu leikmenn Aftureldingar sterkir til baka og náđu ađ jafna leikinn um miđjan hálfleikinn.

Akureyrarliđiđ náđi ţó áttum á ný og var ţađ ekki síst fyrir frábćran leik Ásgeirs Jóhanns Kristinssonar sem kom sterkur inn í sóknarleikinn ţegar leiđ á hálfleikinn og skorađi ađ ţví er virtist án ţess ađ hafa mikiđ fyrir hlutunum.

Afturelding virtist ekki hafa orku í meira ţví Akureyri tók öll völd á vellinum síđustu tíu mínúturnar og landađi góđum fimm marka sigri 29-24.

Ásgeir var frábćr í leiknum og Snorri Björn vaknađi heldur betur í seinni hálfleik. Friđrik var sterkur á línunni á lokakaflanum en ţađ var fyrst og fremst öflugur varnarleikur og góđ markvarsla Tomasar sem skóp ţennan sigur.

Mörk Akureyrar: Ásgeir Jóhann Kristinsson 7, Snorri Björn Atlason 6, Friđrik Svavarsson 5, Garđar Jónsson 4, Egill Gunnarsson 3, Halldór Kristinn Harđarson 2, Brynjar Grétarsson 1 og Kristján Sigurbjörnsson 1 mark.


Ásgeir Jóhann var magnađur í sókninni í dag


Snorri Björn lét heldur betur finna fyrir sér í seinni hálfleiknum

Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson