 Brynjar var markahćstur gegn Gróttu
| | 27. apríl 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar2. flokkur: Akureyri sigrađi Gróttu - MyndirÁ sunnudaginn mćttust Akureyri og Grótta hér í Íţróttahöllinni í 8-liđa úrslitunum. Jafnt var í hálfleik 14-14 en Akureyri fór ađ lokum međ ţriggja marka sigur, 26-23.
Mörk Akureyrar: Brynjar Hólm Grétarsson 7, Kristján Orri Jóhannsson 6, Sigţór Árni Heimisson 6, Daníel Matthíasson 2, Gunnar M Ţórsson 2, Arnór Ţorsteinsson, Garđar Jónsson og Kristján Sigurbjörnsson 1 mark hver.
Mörk Gróttu: Viggó Kristjánsson 12, Ólafur Ćgir Ólafsson 5, Vilhjálmur Hauksson 2, Aron Pálsson, Einar Kristinsson, Ţorgeir Davíđsson og Ţráinn Jónsson 1 mark hver.
Akureyri er ţar međ komiđ í 4-liđa úrslitin og mćta ţar deildarmeisturum Vals en leikdagur hefur ekki veriđ endanlega ákveđinn. Í hinum undanúrslitaleiknum mćtast Haukar og Fram. Glćsilegur hópur sáttur í leikslok Ţórir Tryggvason sendi okkur fjölmargar myndir frá leiknum, smelltu hér til ađ skođa myndirnar. |