Fréttir    	
	                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar!  
		
		
			 
 Leikur í dag2. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifarKA/Þór með heimaleik í dag, föstudag Stelpurnar í KA/Þór taka á móti stórliði Vals í dag klukkan 18:30. Leikurinn verður í KA heimilinu en stelpurnar voru hársbreidd frá því að taka stig í síðasta heimaleik þegar þær töpuðu með einu marki fyrir Fylki. Stelpurnar hafa orðið fyrir miklum skakkaföllum í upphafi tímabilsins. En þrír af byrjunarliðsmenn hafa orðið fyrir alvarlegum meiðslum og eru ekki leikhæfir. Við hvetjum alla áhugamenn til að mæta og styðja stelpurnar í erfiðri baráttu, það er frítt á leikinn sem hefst klukkan 18:30 eins og áður segir.      Fletta milli frétta     Til baka      Senda á Facebook