Halldór Logi átti stórbrotinn leik á línunni, sex mörk úr sex skotum
Tomas staðinn á fætur en menn engan vegin sáttir með að ekkert var dæmt
Bergvin og Sigþór voru drjúgir í markaskorun og stoðsendingum á félaga sína
Hreiðar Levý var valinn maður Akureyrarliðsins enda frábær leikur hjá honum