Fréttir
Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar!
Kristján, Hreiđar og Beggi settu svip á leikinn24. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifarDramatískur sigur Aftureldingar í gćr Ţađ var spenna í loftinu ţegar Akureyri og Afturelding mćttust í KA heimilinu í gćrkvöldi, Akureyri í harđri baráttu ađ mjaka sér ofar í deildinni en Afturelding í slag um ţriđja sćtiđ í deildinni. Ţađ voru Mosfellingar sem höndluđu spennuna betur í upphafi og skoruđu fyrstu fimm mörk leiksins. Ţađ var ekki fyrr en eftir níu mínútur sem Akureyri náđi ađ brjóta ísinn ţegar Bergvin kom međ tvö mörk í röđ. Í kjölfariđ tókst ađ minnka muninn niđur í tvö mörk 4 – 6 en Aftureldingarmenn gáfu í á ný og héldu fimm marka forskoti út fyrri hálfleikinn. Gestirnir voru miklu grimmari og ákveđnari í fyrri hálfleiknum og forskot ţeirra nokkuđ sanngjarnt. Sóknarleikur Akureyrar var hikandi, Kristján Orri var yfirburđarmađur, var kominn međ sex mörk í hálfleik og Bergvin Ţór Gíslason ţrjú, ađrir komust ekki á blađ í fyrri hálfleik en stađan var 9-14 í hálfleik. Ţađ var svo hreinlega algjör viđsnúningur í upphafi seinni hálfleiks. Akureyrarliđiđ mćtti af gríđalegum krafti og skorađi fyrstu sex mörkin og tóku forystuna 15-14. Hreiđar skellti í lás í markinu og baráttan í liđin frábćr. Jafnt var á öllum tölum upp í 19-19 og feiknaleg stemmingin í húsinu.Sigţór Árni Heimisson setti tvö mörk yfir hávaxna vörn Aftureldingar
En ţađ fór greinilega mikil orka í ţennan frábćra kafla hjá Akureyri og Mosfellingar náđu vopnum sínum á ný og sigu fram úr aftur og voru komnir fjórum mörkum yfir, 21 – 25 ţegar tćpar fimm mínútur voru til leiksloka.Andri Snćr Stefánsson skorađi ţrjú mörk í seinni hálfleiknum
Akureyri gafst ţó ekki upp og minnkuđu muninn í eitt mark, 24-25 en komust ţó ekki lengra ţví Árni Bragi Eyjólfsson innsiglađi sigur Aftureldingar međ marki úr vítakasti, lokatölur eftir magnađan leik 24-26.Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 10 (2 úr vítum), Bergvin Ţór Gíslason 6, Andri Snćr Stefánsson 3, Sigţór Árni Heimisson 3 og Halldór Logi Árnason 2 mörk. Hreiđar Levý Guđmundsson stóđ í markinu lengst af og átti flottan leik, 17 varin skot. Tomas Olason kom í markiđ í lokin og tók ţrjá góđa bolta.Mörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 8 (4 úr vítum), Birkir Benediktsson 5, Jóhann Jóhannsson, Mikk Pinnonen og Valdimar Sigurđsson 3 mörk hver, Guđni Kristinsson og Gunnar Kristinn Ţórsson 2 mörk hvor. Davíđ Hlíđdal Svansson varđi 13 skot, ţar af 1 vítakast. Markakóngarnir Kristján Orri Jóhannsson og Árni Bragi voru valdir bestu menn sinna liđa og fengu glćsilegar matarkörfur frá Norđlenska ađ launum.Kristján Orri skorađi 10 mörk og var mađur Akureyrarliđsins
Ţetta var nćstsíđasta umferđ Olís deildarinnar og ţau tíđindi gerđust á sama tíma ađ Valur marđi eins marks sigur á Fram og ţar međ er ljóst ađ leikur Akureyrar og Fram í lokaumferđinni verđur hreinn úrslitaleikur um 7. sćti deildarinnar. Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook