Fréttir
Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar!
Kristján Orri međ sannkallađan stórleik í dag13. nóvember 2016 - Akureyri handboltafélag skrifarMikilvćgur sigur Akureyrar á Seltjarnarnesinu Ţađ var sannkallađur baráttuleikur á milli Gróttu og Akureyrar á Seltjarnarnesinu í dag, bćđi liđ lögđu allt í sölurnar til ađ krćkja í dýrmćt stig sem voru í bođi. Gróttumenn byrjuđu betur og komust í ţriggja marka forystu í upphafi 4-1. En Akureyringar gáfust ekki upp og minnkuđu muninn í eitt mark, 4-3. Hćgt gekk ţó ađ jafna leikinn og tókst ekki fyrr en eftir tćpar tuttugu mínútur ţegar Kristján Orri Jóhannsson jafnađi í 8-8. Kristján bćtti raunar öđru marki viđ og Akureyri komiđ yfir, en sú gleđi var ţó ekki langvinn ţví Grótta svarađi međ ţrem síđustu mörkum hálfleiksins og leiddi 11-9 í hálfleik. Bćđi liđ voru ađ leika hörkuvarnarleik, Gróttumenn léku međ framliggjandi miđju sem virtist trufla sókn Akureyrar töluvert. Stropus og Mindaugas náđu sér ekki á strik í hálfleiknum en áđurnefndur Kristján Orri var frábćr, međ 5 mörk í hálfleiknum, einnig var Patrekur Stefánsson öflugur og skorađi tvö góđ mörk fyrir utan. Akureyri kom af miklum krafti inn í seinni hálfleikinn, Stropus minnti rćkilega á sig og jafnađi međ tveim glćsimörkum. En ţađ var ţó Tomas Olason sem gaf tóninn međ ţví ađ verja tvö vítaköst í röđ á fyrstu fjórum mínútum hálfleiksins, Tomas átti reyndar eftir ađ verja eitt víti til viđbótar áđur en yfir lauk. Akureyri komst yfir í 12-13 og tóku frumkvćđiđ í leiknum. Erfiđlega gekk ađ hrista Gróttumenn af sér jöfnuđu alltaf jafnharđan. Í stöđunni 15-15 komu ţrjú norđanmörk í röđ og Akureyri virtist komiđ međ góđ tök á leiknum, en Adam var ekki lengi í paradís ţví Grótta svarađi einnig međ ţrem mörkum og jöfnuđu í 18-18 ţegar rúmar ţrjár mínútur voru til leiksloka. En Akureyri átti ţćr mínútur skuldlausar, Patrekur fiskađi vítakast sem Kristján Orri skorađi úr. Tomas varđi frábćrlega frá Finni Stefánssyni. Andri Snćr fiskađi í kjölfariđ ruđning á Finn og skorađi síđan tvö síđustu mörk leiksins og gríđarlega mikilvćgur 18-21 sigur í höfn. Hér er einmitt hćgt ađ horfa á ţennan lokakafla leiksins.VIDEO
Seinni hálfleikurinn var í raun frábćr hjá Akureyrarliđinu, vörnin hreint mögnuđ og Tomas átti stórleik ţar fyrir aftan. Kristján Orri lék klárlega sinn besta leik á tímabilinu og virđist vera ađ komast í sinn albesta ham, sem er aldeilis ekki ónýtt fyrir liđiđ.Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 11(2 úr vítum), Karolis Stropus 3, Andri Snćr Stefánsson 2, Patrekur Stefánsson 2, Arnţór Gylfi Finnsson 1, Friđrik Svavarsson 1 og Mindaugas Dumcius 1. Tomas Olason stóđ í markinu allan tímann og var hreint út sagt frábćr, 14 skot varin ţar af 3 vítaköst.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 5 (1 úr víti), Leonharđ Ţorgeir Harđarson 3, Ţráinn Orri Jónsson 3, Júlíus Ţórir Stefánsson 2, Aron Dagur Pálsson, Árni Benedikt Árnason, Elvar Friđriksson, Vilhjálmur Geir Hauksson og Ţórir Bjarni Traustason 1 mark hver. Lárus Helgi Ólafsson í markinu reyndist Akureyri erfiđur, varđi 14 skot auk ţess sem Lárus Gunnarsson kom í markiđ til ađ spreyta sig á vítakasti en án árangurs.Leikurinn var í beinni útsendingu á Akureyri TV en fyrir ţá sem misstu af leiknum ţá er hćgt ađ horfa á hann hér . Fimm stig af síđustu sex mögulegum gefa liđinu og stuđningsmönnum aukiđ sjálfstraust og stemmingu. Nú er bara ađ undirbúa sig undir nćstu átök í deildinni en ţađ er heimaleikur gegn ÍBV sem verđur sunnudaginn 20. nóvember klukkan 14:00. Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook