Fréttir
Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar!
Kristján Orri átti stórleik gegn Gróttu17. nóvember 2016 - Akureyri handboltafélag skrifarMorgunblađiđ fjallar um Kristján Orra Magnađur leikur Kristjáns Orra Jóhannssonar í leiknum gegn Gróttu á sunnudaginn fór ekki framhjá blađamönnum og er Morgunblađiđ međ sérstaka umfjöllun um Kristján Orra ađ lokinni 11. umferđ Olís deildarinnar. Ívar Benediktsson blađamađur Morgunblađsins rćddi viđ ţjálfarann Sverre Jakobsson um Kristján Orra.Hefur hćfileika til ađ berjast um landsliđssćti „Kristján Orri kom hingađ norđur í háskólann á Akureyri fyrir fjórum árum og hefur síđan reynst okkur afar öflugur liđsmađur,“ sagđi Sverre Jakobsson, ţjálfari Akureyrar handboltafélags, spurđur um lćrisvein sinn og hćgri hornamanninn, Kristján Orra Jóhannsson, sem er traustasti leikmađur liđsins. Kristján Orri átti einu sinni sem oftar afar góđan leik ţegar Akureyri vann sinn annan leik í röđ í Olís-deildinni á sunnudaginn ţegar liđiđ sótti Gróttu heim í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi, 21:18. Kristján Orri skorađi 11 mörk, eđa ríflega helming marka liđsins. Hann bar uppi sóknarleik Akureyrarliđsins. “Oft ţegar sóknir voru viđ ţađ ađ renna út í sandinn var boltanum nánast hent á Kristján og hann kom tuđrunni í markiđ,“ sagđi m.a. í umfjöllun Morgunblađsins um viđureign Gróttu og Akureyrar. „Hann féll strax vel inn í hópinn og er afar vel liđinn af öllum jafnt utan vallar sem innan,“ segir Sverre. „Kristján er duglegur og tilbúinn ađ taka leiđsögn og er kraftmikill viđ ćfingar. Ţađ má segja ađ hann sé draumaleikmađur hvers ţjálfara,“ segir Sverre og bćtir viđ ađ ţrátt fyrir ađ Kristján Orri hafi tekiđ miklum framförum, jafnt í sókn sem vörn eftir ađ hann kom norđur ţá á hann enn talsvert inni. „Kristján Orri hefur möguleika á ađ bćta sig enn meira og verđa ennţá betri leikmađur. Ég sé ţađ alveg fyrir mér ađ Kristján Orri geti keppt Theodór Sigurbjörnsson Eyjamann, um stöđuna í hćgra horninu hjá íslenska landsliđinu á nćstu árum. Mér finnst Kristján Orri ekkert hafa síđri hćfileika en Theodór,“ segir Sverre sem veit hvađ hann syngur eftir langan og farsćlan feril sem atvinnumađur og landsliđsmađur til margra ára. Ţótt Kristján Orri hafi tekiđ miklum framförum sem sóknarmađur ţá segist Sverre sjá ennţá meiri framfarir í varnarleiknum, sem geri ađ verkum ađ hann verđi ennţá mikilvćgari leikmađur en ella. „Hann hefur leikiđ talsvert í barkvarđarstöđunni í vörninni hjá okkur og skilađ ţví hlutverki afar vel. Ţađ hefur létt álaginu á skyttunni sem stundum hefur leikiđ í bakvarđarstöđunni í vörninni. Ţeir hafa getađ skipt á hlutverkum í vörninni og ţannig fćkkađ skiptingum hjá okkur milli varnar og sóknar sem skiptir miklu máli. Kristján Orri er frábćr leikmađur sem hefur bćtt sinn leik ár frá ári og nýtir nú marktćkifćri sin betur en nokkru sinni fyrr,“ segir Sverre. „Ég hef sagt ţađ viđ Kristján ađ hann megi hafa enn meiri trú á eigin hćfileikum en hann hefur ţví hann hefur fullt efni á ţví.“ Allt frá ţví ađ Kristján Orri kom til liđs viđ Akureyri handboltafélag sumariđ 2013 hefur hann veriđ í hópi markahćstu leikmanna liđsins á hverju keppnistímabili auk ţess ađ axla meiri ábyrgđ međ hverju árinu. Sverre segist reikna međ ađ Kristján Orri flytji suđur á nćsta sumri. Hann hafi lokiđ námi nyrđra og kćrasta hans standi í sömu sporum í vor. „Ađ öllu óbreyttu fer Kristján frá okkur á nćsta ári. Viđ munum sjá mikiđ eftir honum, bćđi sem leikmanni og félaga.“Kristján Orri átti einnig frábćran leik gegn Stjörnunni 10. nóvember
Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook