Fréttir    	
	                     
		
			26. janúar 2017 - Akureyri handboltafélag skrifarSverre fer yfir stöðu Akureyrarliðsins Keppni í Olís deild karla hefst aftur fimmtudaginn 2. febrúar þegar Akureyri tekur á móti liði Vals í KA-Heimilinu. Heimasíðan ákvað að heyra í þjálfara okkar honum Sverre Andreas og heyra hvernig staðan er á liðinu eftir langa HM pásu.Það styttist í að tímabilið hefjist aftur eftir töluvert hlé. Við erum í 8.-10. sæti eins og staðan er núna, menn væntanlega stefna hærra enda var liðið komið á gott skrið ef frá eru taldir síðustu tveir leikir liðsins? Nú lék liðið tvo æfingaleiki fyrir sunnan um síðustu helgi, sigur vannst á ÍR-ingum og svo varð jafntefli niðurstaðan gegn Íslandsmeisturum Hauka. Hvernig fannst þér liðið koma útúr þessum leikjum? Nú hafa ansi mikil meiðsli plagað okkar lið það sem af er vetri, Bergvin Þór spilaði um síðustu helgi, er hann klár í slaginn núna eftir ansi löng og erfið meiðsli? Frábær tíðindi að Bergvin Þór sé allur að koma til 
Brynjar Hólm var mjög öflugur í upphafi tímabilsins, en hann hefur ekki spilað síðan í október, hvernig er staðan á honum í dag? Ingimundur er aðstoðarþjálfari liðsins en hefur ekki enn spilað í vetur. Eru líkur á að hann komi inn í vörnina á síðari helmingnum? Ingimundur verður trúlega fyrst og fremst á hliðarlínunni næstu vikurnar 
Sigþór Árni tók sér smá pásu fyrir áramót, hvernig er staðan á honum eftir eins og hálfs mánaðar hlé frá leikjum? Karolis Stropus meiddist illa gegn Aftureldingu og Bernharð markvörður varð fyrir leiðinlegum meiðslum á auga, getum við eitthvað reiknað með þeim? Að lokum, þá var þó nokkuð rætt um það fyrr í vetur að þú gætir hugsanlega dregið skóna fram á nýjan leik. Er það ennþá í stöðunni?       Fletta milli frétta     Til baka