Umfjöllun Andri Snćr Stefánsson var öflugur í dag16. febrúar 2017 - Akureyri handboltafélag skrifarTap gegn Gróttu í kaflaskiptum leik Ţađ var heldur betur stál í stál í upphafi leiks Gróttu og Akureyrar í gćrkvöldi enda mikiđ í húfi fyrir bćđi liđ. Jafnt var á öllum tölum upp í 5-5 ţar sem liđin skiptust á ađ hafa forystuna. Í kjölfariđ seig Grótta framúr og náđi ţriggja marka forystu 11-8 ţegar fjórar mínútur voru eftir af fyrri hálfleiknum. En Akureyrarliđiđ stóđ fyrir sínu, skellti í lás og jafnađi í 11-11 međ marki Andra Snćs Stefánssonar á lokasekúndu hálfleiksins.Gangur fyrri hálfleiksins
Töluvert var um sóknarmistök hjá Akureyrarliđinu auk ţess sem Lárus Gunnarsson varđi eins og berserkur í marki Gróttu. Ţví miđur ţá var markvarslan slök hjá okkar mönnum, Tomas byrjađi í markinu en fann sig engan vegin ţannig ađ Arnar Ţór Fylkisson kom inn á eftir rúmlega sextán mínútna leik í stöđunni 7-5. Arnar tók ţrjá góđa bolta fram ađ hálfleik og ţađ var allt og sumt okkar megin. Ţessi góđi lokasprettur Akureyrar gaf góđ fyrirheit fyrir seinni hálfleikinn en ţađ fór ţví miđur allt á annan veg. Grótta skorađi fyrstu fjögur mörk hálfleiksins og vann raunar fyrstu tíu mínútur hans 7-2 og útlitiđ ekki bjart. Ţađ var svo ekki til ađ bćta úr skák ađ Róbert Sigurđarson fékk stuttu síđar beint rautt spjald sem var afar umdeilanlegur dómur.Róbert Sigurđarson í baráttu viđ Gróttumanninn Ţráinn Orra Jónsson. Mynd: mbl.is/Eggert Jóhannesson
Grótta hélt ţessum fimm marka mun nćstu tólf mínúturnar en ţá kom góđur kafli hjá Akureyri sem lagađi stöđuna úr 23-18 í 23-21 ţegar fimm mínútur voru til leiksloka og allt mögulegt. En allt kom fyrir ekki Akureyri fékk nokkur upplögđ fćri til ađ minnka muninn enn frekar en ţađ gekk ekki og tveggja marka sigur Gróttu stađreynd, 25-23. Stóri munurinn á liđunum í dag var markvarslan, hún lagađist lítiđ í seinni hálfleiknum, Arnar Ţór varđi reyndar vítakast og eitt skot ađ auki. Tomas kom aftur í markiđ og náđi ađ stöđva ţrjú skot. Samtals átta varin skot á móti átján vörđum skotum Lárusar í Gróttumarkinu. Viđ sýndum leikinn beint á Akureyri TV og ţar verđur til tímalína sem sýnir býsna myndrćnt hvernig leikurinn ţróađist. Hér má sjá hvernig seig á ógćfuhliđina í upphafi seinni hálfleiks og hvernig gekk ađ vinna ţađ til baka .Gangur seinni hálfleiksins
Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 6 (2 úr vítum), Andri Snćr Stefánsson 5, Mindaugas Dumcius 5, Bergvin Ţór Gíslason 4, Arnór Ţorri Ţorsteinsson 2 og Arnţór Gylfi Finnsson 1 mark. Eins og áđur segir ţá varđi Arnar Ţór Fylkisson 5 skot (1 vítakast) og Tomas Olason 3 skot.Mörk Gróttu: Júlíus Ţórir Stefánsson 6, Aron Dagur Pálsson 5 (2 úr vítum), Finnur Ingi Stefánsson 4, Elvar Friđriksson 3, Leonharđ Ţorgeir Harđarson 3, Nökkvi Dan Elliđason 2 og Ţráinn Orri Jónsson 2. Í markinu varđi Lárus Gunnarsson 18 skot. Nú verđur aftur hlé á deildarkeppninni vegna úrslita Coca Cola bikarsins en nćsti leikur Akureyrar er heimaleikur gegn Aftureldingu ţann 3. mars. Ţar verđur vćntanlega ekkert gefiđ eftir.
Tengdar fréttir Ţađ verđur hart barist á Seltjarnarnesinu16. febrúar 2017 - Akureyri handboltafélag skrifarGrótta - Akureyri í dag, beint á Akureyri-TV Í dag, fimmtudag, tekur Grótta á móti Akureyri í 19. umferđ Olís deildar karla. Fyrir leikinn eru liđin međ jafn mörg stig í 8.-10. sćti og ţví ljóst ađ leikurinn er gríđarlega mikilvćgur fyrir bćđi liđ. Leikurinn hefst klukkan 19:00 á Seltjarnarnesi og hvetjum viđ alla sem geta til ađ mćta og styđja okkar liđ til sigurs. Fyrir ykkur sem ekki komist á leikinn ţá er hann í beinni útsendingu á Akureyri-TV, smelltu hér til ađ fylgjast međ útsendingunni . Síđast ţegar liđin mćttust á Seltjarnarnesi vann Akureyri frábćran sigur međ mögnuđum lokakafla sem sjá má hér, áfram Akureyri!VIDEO
Til baka Senda á Facebook