Umfjöllun Bergvin Ţór Gíslason fór á kostum í seinni hálfleiknum og var mađur leiksins2. mars 2017 - Akureyri handboltafélag skrifarGlćsilegur sigur á Aftureldingu Akureyri og Afturelding mćttust í KA heimilinu í kvöld og óhćtt ađ segja ađ leikurinn hafi veriđ báđum liđum afar dýrmćtur. Akureyri í baráttu á botninum en Afturelding í harđri baráttu um toppsćti deildarinnar. Akureyri tók völdin á vellinum strax í upphafi, lék kraftmikla vörn međ Sverre Andreas Jakobsson í hjarta varnarinnar í fjarveru Róberts Sigurđarsonar sem tók út leikbann. Á bak viđ varnarmúrinn var Tomas Olafsson í ham og varđi fyrstu fjögur skotin sem komu á markiđ.Tomas Olason átti stórleik í markinu og lokađi á löngum köflum
Sóknin gekk fínt á međan og komst Akureyri í 3-0 áđur en Afturelding komst á blađ. Afturelding komst ţó í takt viđ leikinn, jafnađi í 5-5 og komst raunar yfir í 5-6 og 6-7 en Akureyri jafnađi jafnharđan og náđi tveggja marka forskoti. Afturelding átti lokamark fyrri hálfleiksins ţegar ţeir jöfnuđu í 10-10 um leiđ og flautađ var til hálfleiks. Tomas varđi frábćrlega í fyrri hálfleiknum, var kominn međ 11 varin skot á međan ađ Igor og Kristján Orri voru međ ţrjú mörk hvor í sókninni. Akureyri hóf seinni hálfleikinn međ látum og eftir átta mínútna leik var stađan orđin 15-11. Bergvin Ţór Gíslason sem hafđi hćgt um sig í markaskorun fyrri hálfleiksins hrökk heldur betur í gang og réđu Mosfellingar ekkert viđ hann. Fjögurra marka munurinn hélst áfram og ţegar seinni hálfleikurinn var hálfnađur var stađan 20-16. Bergvin var ţá kominn međ fimm mörk í seinni hálfleiknum og hvergi nćrri hćttur.Bergvin Ţór viđ ţađ ađ sleppa í gegnum vörn Mosfellinga
Ţennan mun náđi Afturelding aldrei ađ brúa, Beggi bćtti viđ tveim mörkum í viđbót og Mindaugas tók góđan ţriggja marka sprett. Afturelding freistađi ţess ađ brjóta upp leikinn međ ţví ađ leika međ aukamann í sókninni en Akureyrarvörnin stóđ ţađ vel af sér. Undir lok leiksins reyndi Afturelding ađ spila mađur á mann í vörninni en ţví var svarađ međ ţví ađ setja Igor á miđjuna og hann reyndist betri en enginn, snöggur og útsjónarsamur og bćtti viđ tveim síđustu mörkum Akureyrarliđsins.Igor Kopyshynskyi međ eitt af fimm mörkum sínum í leiknum
Ţađ voru hins vegar Mosfellingar sem áttu síđustu sókn og mark leiksins ţegar ţeir minnkuđu muninn í ţrjú mörk, 29-26 sem urđu lokatölur leiksins. Býsna öruggur og sanngjarn sigur Akureyrar sem lék hér einn af sínum betri leikjum á tímabilinu. Tomas var afar stöđugur í markinu og Bergvin Ţór hreint ótrúlegur í seinni hálfleiknum. Sverre stjórnađi vörninni af mikilli röggsemi og festu og var ekki ađ sjá ađ hann vćri ađ koma inná eftir tveggja ára hlé.Elvar Ásgeirsson í öflugum hrömmum Sverre
Mörk Akureyrar: Bergvin Ţór Gíslason 8, Igor Kopyshynskyi 5, Kristján Orri Jóhannsson 5 (1 úr víti), Mindaugas Dumcius 4, Andri Snćr Stefánsson 2, Friđrik Svavarsson 2, Arnţór Gylfi Finnsson 1, Brynjar Hólm Grétarsson 1 og Sigţór Árni Heimisson 1 mark. Tomas Olason stóđ í markinu allan tímann og varđi 18 skot.Mörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 8 (4 úr vítum), Elvar Ásgeirsson 7, Kristinn Hrannar Elísberg Bjarkason 3, Mikk Pinnonen 3, Ernir Hrafn Arnarson 2, Gestur Ólafur Ingvarsson 1, Gunnar Kristinn Malmquist Ţórsson 1 og Jón Heiđar Gunnarsson 1 mark. Kristófer Fannar Guđmundsson varđi mark Mosfellinga allan leikinn og stóđ sig međ prýđi, 16 skot varin.
Tengdar fréttir Hörkuleikur í dag2. mars 2017 - Akureyri handboltafélag skrifarLeikur dagsins: Akureyri - UMFA í beinni Í dag á meistaraflokkur Akureyrar heimaleik gegn sprćkum Mosfellingum, leikurinn hefst klukkan 19:00 í KA heimilinu. Ţađ var frábćr stemming sem Akureyringar sköpuđu á sunnudaginn á bikarúrslitaleik 4. flokks og nú vćri meiriháttar ađ viđ sameinuđumst öll í stuđningi viđ meistaraflokk Akureyrar í baráttunni.SMELLTU HÉR TIL AĐ FYLGJAST MEĐ ÚTSENDINGU Á AKUREYRI TV
Til baka Senda á Facebook