ÍBV - Akureyri 22-22, svipmyndir
29. mars 2017
Akureyri sótti topplið ÍBV heim í næst síðustu umferð Olís deildar karla þann 29. mars 2017. Flestir reiknuðu með öruggum sigri heimamanna en Akureyringar gáfu allt í leikinn og úr varð hörkuleikur. Á endanum var það Andri Snær Stefánsson sem jafnaði metin með marki á lokasekúndunni og lokatölur voru 22-22.
Rætt er við þá Ingimund Ingimundarson og Arnar Pétursson þjálfara liðanna. Myndefni fengið úr fréttatíma RÚV og útsendingu RÚV 2.