ÍBV - Akureyri 22-22, allur leikurinn
29. mars 2017
Leikmenn Akureyrar mættu fullir sjálfstrausts í leikinn og óhætt að segja að þeir hafi tekið heimamenn í bólinu í upphafi leiks. Eyjamenn skoruðu reyndar fyrsta mark leiksins en því var svarað með fjórum norðlenskum mörkum á móti. Leikurinn í beinni útsendingu ÍBV Handbolta