| Tími | Staða | Skýring | 
| 11:03 |  | Velkomin í lýsingu, það er reyndar ekkert netsamaband í Varmá þannig að við erum að leysa þetta gegnum síma | 
| 12:03 | 4-6 | Staðan er 6-4 fyrir Akureyri | 
| 12:46 | 5-6 | Afturelding minnkar muninn | 
| 13:32 |  | Akureyri enn í sókn | 
| 14:10 |  | Guðmundur Hólmar skýtur yfir | 
| 14:42 | 5-6 | Afturelding fær víti | 
| 15:09 | 6-6 | Afturelding skorar úr vítinu | 
| 15:28 |  |  Oddur Gretarsson rekinn útaf | 
| 15:45 | 6-7 | Hlynur Matthíasson skorar fyrir Akureyri | 
| 16:16 |  | Afturelding skýtur yfir | 
| 16:48 |  | Geir Guðmundsson með skot yfir | 
| 17:06 | 7-7 | Afturelding jafnar leikinn | 
| 17:27 |  | Bjarni Fritzson klikkar en Akureyri fær boltann | 
| 17:50 |  | Heimir Örn Árnason klikkar og Afturelding í sókn | 
| 18:20 | 8-7 | Afturelding skorar af línu | 
| 18:34 |  | Boltinn dæmdur af Akureyri | 
| 18:58 |  | Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri með boltann | 
| 19:13 |  | Bjarni Fritzson klikkar og Afturelding með boltann | 
| 19:47 | 9-7 | Afturelding skorar | 
| 20:23 | 9-8 | Hörður Fannar minnkar muninn | 
| 21:05 |  | Akureyri vinnur boltann | 
| 21:15 |  | Heimir Örn Árnason fiskar vítakast | 
| 21:38 |  | Bjarni Fritzson lætur Hafþór verja vítakastið | 
| 22:25 |  | Afturelding með skot framhjá | 
| 23:05 |  | Akureyri enn í sókn | 
| 23:23 |  | Dæmd lína á Hörð Fannar | 
| 23:34 | 10-8 | Afturelding kemst tveim mörkum yfir | 
| 23:46 |  | Atli Hilmarsson tekur leikhlé, leikur liðsins hefur alls ekki verið nógu góður hvorki í sókn né vörn | 
| 23:46 |  | Leikurinn hefst á ný | 
| 24:27 |  | Heimir Örn Árnason fær aukakast | 
| 24:46 |  | Hafþór ver frá Hödda | 
| 25:02 | 10-9 | Bjarni Fritzson minnkar muninn úr hraðaupphlaupi | 
| 25:37 | 11-9 | Afturelding skorar af línunni | 
| 26:10 |  | Bjarni Fritzson klikkar og Afturelding með boltann | 
| 26:40 |  | Akureyri nær boltanum | 
| 26:52 |  | Bjarni Fritzson nær í vítakast | 
| 27:20 | 11-10 | Oddur Gretarsson skorar úr vítakastinu | 
| 28:09 |  |  Guðlaugur Arnarsson rekinn útaf | 
| 28:42 |  | Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri með boltann | 
| 29:06 |  | Hafþór ver frá Oddi Gretarssyni eftir sirkustilraun | 
| 29:33 |  | Afturelding tekur leikhlé | 
| 29:33 |  | Afturelding byrjar leikinn á ný | 
| 29:35 | 12-10 | Afturelding skorar | 
| 30:00 |  | Oddur Gretarsson vinnur vítakast á lokasekúndunni | 
| 30:00 | 12-11 | Oddur Gretarsson skorar úr vítinu og þar með er kominn hálfleikur | 
| 30:00 |  | Akureyri byrjar seinni hálfleikinn | 
| 30:27 | 12-12 | Heimir Örn Árnason jafnar leikinn | 
| 30:59 | 13-12 | Afturelding skorar úr horninu | 
| 31:12 | 13-13 | Oddur Gretarsson jafnar úr horninu | 
| 31:23 |  | Akureyri vinnur boltann | 
| 32:05 | 14-13 | Afturelding skorar úr hraðaupphlaupi | 
| 32:24 |  | Akureyri kastar boltanum útaf | 
| 32:33 | 15-13 | Afturelding skorar enn og aftur | 
| 33:10 |  | Guðmundur Hólmar með skot sem er varið | 
| 33:20 |  | Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri með boltann | 
| 33:56 |  | Afturelding fær boltann | 
| 34:08 | 16-13 | Afturelding skorar úr horninu | 
| 34:48 | 17-13 | Afturelding skorar úr hraðri sókn eftir að Geir hafði átt stangarskot | 
| 35:17 |  | Bjarni Fritzson með skot yfir | 
| 35:26 |  | Afturelding með skot í stöng | 
| 35:37 |  | Heimir Örn Árnason með skot yfir | 
| 36:10 |  | Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri með boltann | 
| 36:19 | 17-14 | Guðmundur Hólmar skorar | 
| 36:54 | 17-15 | Hörður Fannar skorar úr hraðaupphlaupi | 
| 37:12 |  |  Brottvísun á Aftureldingu | 
| 37:47 |  | Afturelding fær víti | 
| 37:58 |  | Stefán Guðnason kemur í markið | 
| 38:09 |  | Afturelding skýtur framhjá úr vítinu | 
| 38:36 | 17-16 | Hörður Fannar skorar | 
| 38:56 |  | Akureyri vinnur boltann | 
| 39:21 |  | Akureyri missir boltann | 
| 39:32 |  | Afturelding með fullskipað lið | 
| 40:00 | 18-16 | Afturelding skorar | 
| 41:03 |  | Akureyri missir boltann | 
| 41:13 |  | Akureyri nær boltanum aftur | 
| 41:22 | 18-17 | Guðmundur Hólmar skorar úr hraðaupphlaupi | 
| 42:36 |  | Akureyri fær boltann | 
| 42:43 | 18-18 | Oddur Gretarsson jafnar úr hraðaupphlaupi | 
| 43:17 |  | Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri með boltann | 
| 43:54 | 18-19 | Daníel Einarsson skorar af línunni og kemur Akureyri yfir | 
| 44:25 |  | Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri með boltann | 
| 44:30 | 18-20 | Heimir Örn Árnason skorar og kemur Akureyri tveimur yfir | 
| 44:37 |  | Afturelding fær vítakast | 
| 44:37 |  | Stefán Guðnason kemur aftur í markið | 
| 44:37 |  | Stefán Guðnason ver vítakastið og Akureyri með boltann | 
| 44:44 | 18-21 | Oddur Gretarsson skorar fyrir utan | 
| 45:15 |  | Afturelding með skot sem er varið en þeir halda boltanum | 
| 45:20 |  | Afturelding tekur leikhlé | 
| 45:20 |  | Afturelding byrjar leikinn á ný | 
| 45:52 |  |  Hörður Fannar rekinn útaf | 
| 46:37 |  | Verið að þurrka gólfið | 
| 46:38 |  | Afturelding með skot í slá og þeir fá nýja sókn | 
| 46:55 |  | Afturelding fær vítakast | 
| 46:55 |  | Stefán Guðnason kemur í markið | 
| 46:57 | 19-21 | Afturelding skora úr vítinu | 
| 47:23 |  | Akureyri á aukakast | 
| 47:49 | 19-22 | Oddur Gretarsson skorar | 
| 47:58 |  | Guðmundur Hólmar kemst inn í sendingu og Akureyri með boltann | 
| 48:35 |  | Afturelding í sókn | 
| 48:35 | 20-22 | Afturelding skorar | 
| 49:04 |  | Guðmundur Hólmar með skot sem er varið Afturelding með boltann | 
| 49:58 | 21-22 | Afturelding skorar og minnkar muninn | 
| 50:44 |  | Oddur Gretarsson fær vítakast | 
| 50:56 |  |  gult spjald á bekkinn hjá Aftureldingu | 
| 51:10 |  | Hafþór ver vítið og Afturelding með boltann | 
| 51:38 |  | Afturelding á aukakast | 
| 51:43 | 22-22 | Afturelding jafnar leikinn | 
| 52:00 | 22-23 | Guðmundur Hólmar skorar og kemur okkur yfir á ný | 
| 52:27 |  | Afturelding fær aukakast, heppnir þó að fá ekki dæmdan á sig ruðning | 
| 52:50 |  | Sveinbjörn Pétursson ver úr dauðafæri og Akureyri með boltann | 
| 53:20 |  | Akureyri fær aukakast | 
| 53:55 | 22-24 | Bjarni Fritzson skorar og eykur muninn | 
| 54:21 |  | Afturelding með skot framhjá | 
| 54:56 |  | Guðmundur Hólmar með skot framhjá | 
| 55:10 |  | Oddur Gretarsson stelur boltanum | 
| 55:46 |  | Oddur Gretarsson með skot sem er varið | 
| 55:59 |  | Akureyri nær boltanum | 
| 56:32 |  | Akureyri fær aukakast, hefði reyndar átt að vera vítakast | 
| 57:22 | 22-25 | Heimir Örn Árnason með mark fyrir utan | 
| 57:45 |  | Afturelding á aukakast verið að þurrka gólfið | 
| 57:48 | 23-25 | Afturelding skorar | 
| 57:50 |  | Atli Hilmarsson tekur leikhlé | 
| 57:50 |  | Akureyri byrjar leikinn á ný | 
| 58:37 |  | Heimir Örn Árnason með skot sem er varið | 
| 58:44 | 24-25 | Afturelding minnkar muninn | 
| 59:04 |  | Heimir Örn Árnason fær aukakast | 
| 59:16 |  | Daníel Einarsson klikkar og Afturelding fær boltann | 
| 59:57 |  | Dæmdur fótur á leikmann Aftureldingar og Akureyri fær boltann | 
| 60:00 |  | Leiktíminn er liðinn með tæpum sigri okkar manna | 
| 60:00 |  | Okkar maður á staðnum segist vera í vandræðum með að velja mann leiksins en nefnir helst Guðmund Hólmar Helgason | 
| 60:00 |  | Hvað um það ekki okkar besti leikur en góð tvö stig í hús og að sjálfsögðu skiptir það öllu máli | 
| 60:00 |  | Við þökkum fyrir okkur í dag! |