Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Atli og liđsfélagar hans unnu góđan sigur í dag

20. janúar 2007 - ÁS skrifar 

2. flokkur: Góđur útisigur á Haukum

2. flokkur karla hjá Akureyri Handboltafélagi lék í dag á Ásvöllum gegn Haukum. Fyrir leikinn voru liđin í fyrstu tveim sćtunum í Norđur Riđli en Akureyri ţó međ gott forskot á Hauka. Leikurinn í dag var köflóttur hjá okkar mönnum en á endanum unnu ţeir góđan sigur, 27-30.

Strákarnir léku á köflum vel en ţar á milli var spilamennskan ekki merkileg. Ţegar 10 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik leiddu Haukar međ 5 mörkum og hafđi Akureyri ekki veriđ ađ leika sinn besta bolta. Strákarnir hinsvegar löguđu stöđuna undir lok hálfleiksins og var stađan 16-15 fyrir Hauka í hálfleik.
Ţeir héldu svo áfram ađ leika vel í upphafi síđari hálfleiks og náđu snemma 4 marka forystu. Sú forysta hélst út leikinn, ţađ var ţó mikil spenna í leiknum enda geta hlutirnir gerst fljótt í handboltanum. Strákarnir héldu haus út leikinn og kláruđu dćmiđ 27-30.

Ţessi sigur er mjög mikilvćgur, strákarnir eru ţví enn međ fullt hús stiga eftir 6 leiki í Norđur Riđli. Á morgun fer liđiđ í Digranes og mćtir HK. HK verđur međ sitt sterkasta liđ á morgun og má búast viđ hörkuleik.

Stađan í Norđur Riđli eftir leikinn
1. Akureyri 6 leikir 12 stig
2. Haukar 8 leikir 8 stig
3. HK 7 leikir 7 stig
4. Grótta 6 leikir 3 stig
5. Stjarnan 5 leikir 2 stig
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson