Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Lćrisveinar Kristjáns Halldórssonar gerđu góđa ferđ norđur í dag

18. febrúar 2007 - SÁ skrifar 

Kristján: Áttum von á einhverju öđru í dag

Eftir leik Akureyrar viđ Stjörnuna í dag tók heimasíđan viđtal viđ Kristján Halldórsson ţjálfara Stjörnumanna sem er ađ gera frábćra hluti í Garđarbćnum. Kristján tók viđ liđinu eftir ţrjá tapleiki í deildinni og hefur liđiđ unniđ átta af tíu leikjum undir hans stjórn. Ţetta hafđi Kristján ađ segja.

SÁ: Kristján, ţiđ komuđ hingađ á Akureyri og unnuđ ansi sannfćrandi sigur í dag
Kristján: Já ţetta kom svolítiđ á óvart. Viđ erum ađ mćta hér á sterkasta heimavöll á landinu og áttum von á einhverju öđru í dag en svona leik.

SÁ: Ţetta var bara ótrúlega létt fyrir ykkur!
Kristján: Já, en mér fannst viđ spila góđan leik og ţađ verđur ekki tekiđ af okkur. Ég held ađ viđ höfum slegiđ ţá svolitiđ út af laginu međ góđri baráttu. Viđ náum forystu í byrjun og ţeir eru ađ elta allan tíman og áttu í vandrćđum međ ţađ.

SÁ: Bjóstu viđ Akureyringunum mikiđ sterkari en ţetta?
Kristján: Já. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég er svolítiđ hissa á ţví hvernig ţeir spiluđu ţarna á laugardaginn var á móti Fylki. Ţeir eru alltaf sterkari heima en í burtu svo ég átti von á svona meiri stemmningu hjá Akureyringunum. Ég vona svo ađ Akureyringar fari ađ vakna til lífsins og ađ ţađ komi fleiri og hvetji ţetta liđ ţví ţetta er mjög frambćrilegt liđ.

SÁ: Hvađ varstu samt ánćgđastur međ í leik ykkar í dag?
Kristján: Ţetta er bara góđ liđsheild, góđ vörn, góđ markvarsla og hrađaupphlaup. Patti er veikur heima, Tite er á annari löppinni en ţá bara koma ađrir leikmenn og sýna ađ ţeir geti veriđ ađ spila ţarna. Ţeir eru búnir ađ vinna vel í fríinu og viđ erum búnir ađ mynda smá bil milli okkar og Akureyrar.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson