Á myndinni má sjá Guðmund Ingvarsson formann HSÍ, Ásgerði Halldórsdóttur gjaldkera HSÍ, Ingunni Sveinsdóttur framkvæmdastjóra neytendasviðs N1 og Hermann Guðmundsson forstjóra N1 við undirritun samningsins.