Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Nú er bara ađ einbeita sér ađ deildinni



4. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar

Bikardraumurinn úti í ár - tap fyrir HK

Draumur Akureyrar Handboltafélags um bikarmeistaratitil á árinu varđ ađ engu á sunnudaginn. 2. flokkur karla lék ţá til úrslita viđ HK í Laugardalshöllinni. Strákarnir byrjuđu vel, leiddu 3-1 og síđan 4-2 ţannig ađ útlitiđ var vissulega gott í upphafi leiks. Ţá tók viđ slćmur kafli, tvívegis dćmd lína, ruđningur auk ţess sem markvörđur HK varđi eins og berserkur ţannig ađ skyndilega hafđi HK náđ fjögurra marka forystu 5-9 sem aldrei tókst ađ brúa. Ţađ sem eftir lifđi fyrri hálfleiks virtist HK hafa leikinn í hendi sér og náđu ţeir mest sex marka forystu 10-16 en okkar strákum tókst ţó ađ minnka muninn lítillega fyrir leikhlé ţannig ađ í hálfleik var stađan 13-17 HK í vil.

HK jók forystuna strax í upphafi síđari hálfleiks aftur upp í sex mörk en smávon kviknađi eftir tíu mínútna leik ţegar munurinn var aftur kominn niđur í fjögur mörk og tveim HK mönnum vísađ af leikvelli. Strákunum tókst ţó ekki ađ nýta liđsmuninn og skoruđu ekki mark ţrátt fyrir sex tilraunir.

Ţegar ţrjár og hálf mínúta var eftir minnkađi Gústaf Líndal muninn niđur í tvö mörk 25-27 og smávon kviknađi en HK gaf engin fćri á sér og stóđst áhlaupiđ í lokin ţannig ađ ţeir fóru međ sigur af hólmi 30-32 og hampa ţví bikarnum ţetta áriđ.

Ţađ gekk mikiđ á á síđustu mínútu leiksins og alls 5 mörk skoruđ á lokamínútunni. Svo mikill var atgangurinn ađ viđ misstum af ţví hverjir skoruđu síđustu tvö mörk Akureyrar.

Leiknum var lýst á síđunni og er hćgt ađ skođa gang leiksins hér.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson