Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Hreiðar minnir á sig fyrir landsliðið

10. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar

Hreiðar Levý fer hamförum í Svíþjóð

Hreiðar Levý Guðmundsson var í banastuði í gær með liði sínu Sävehof, sem er í úrslitakeppninni um sænska meistaratitilinn. Fyrsti leikur Sävehof og Ystad fór fram í gær og átti Hreiðar stórleik, í fyrri hálfleik varði hann tólf skot og geta félagar hans þakkað honum að hafa haft 16-13 forystu í leikhléi. Hreiðar var ekki hættur og tók tíu bolta til viðbótar í seinni hálfleik og Sävehof vann góðan sigur 36-27.

Hreiðar varði sem sé 22 bolta í leiknum á meðan markvörður Ystad varði aðeins 9 skot. Grípum aðeins niður í frásögn af leiknum á heimasíðu Sävehof:

Ändå kan man säga att det var Hreidar Gudmundson i målet som vann matchen åt Sävehof. Eller kanske man ska säga att det var Ystads målvakter som förlorade den?
Hur som helst var det en gåta att Ystad var kvar i matchen i halvtid (16-13) med tanke på att de bara hade tre målvaktsräddningar mot Hreidars 12. Totalt vann Sävehof räddningarna med 22-9.

Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson