Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Hvađ er magnađra en kröftugur karlakór?

18. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar

Karlakór Akureyrar-Geysir hitar upp fyrir Haukaleikinn

Ţađ verđur föngulegur hópur sem sér um tónlistarflutning fyrir leik Akureyrar og Hauka á miđvikudaginn. Ţađ eru engir ađrir en félagar í Karlakór Akureyrar – Geysi sem hefja upp raust sína og blása liđsmönnum og áhorfendum baráttuţrek í brjóst međ söng sínum. Karlakór Akureyrar – Geysir varđ til áriđ 1990 ţegar Karlakórinn Geysir (stofnađur 1922) og Karlakór Akureyrar (stofnađur 1929) sameinuđust.

Snorri Guđvarđsson er formađur KAG. Ađrir í stjórn eru: Ađalbjörn Pálsson, Hallgrímur Ingólfsson, Hólmkell Hreinsson og Kolbeinn Sigurbjörnsson.

Valmar Väljaots tók viđ sem stjórnandi haustiđ 2007 og stýrir söngnum af mikilli list. Valmar (Hvanndal) Väljaots er fćddur í Tallinn í Eistlandi áriđ 1967. Hann hóf sitt tónlistarnám í tónlistarskóla Músik-akademíunnar áriđ 1974 og lauk námi 1985. Ţá fór hann í einleikara- og kennaranám í lágfiđluleik til 1994.

Ţađ sama ár flutti hann svo til Íslands ásamt fjölskyldu sinni og hefur kennt hér síđan. Fyrst á Húsavík, en síđan sem tónlistarskólastjóri á Laugum og í Mývatnssveit. Nú er hann fluttur til Akureyrar og starfar viđ Glerárkirkju auk ţess er Valmar líka einn af hinum óborganlegu Hvanndalsbrćđrum!

Ćfingar kórsins eru á mánudögum og miđvikudögum frá 20:00 til 22:00. Byrjađ er ađ ćfa um miđjan september og stendur vertíđin yfir fram í maí. Félagsheimili kórsins heitir Lón og stendur viđ Hrísalund 1a.

Ţađ verđur virkilega spennandi ađ fylgjast međ KAG í upphituninni en kórinn byrjar ađ syngja um klukkan 19:00 og heldur áfram ţar til leikurinn hefst. Góđa skemmtun!
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson