Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Oddur á léttu nótunum



8. desember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar

Oddur Gretarsson sýnir hina hliðina

Vefsíðan sportid.is hefur verið að birta viðtöl við ýmsa leikmenn N1-deildarinnar að undanförnu undir yfirskriftinni: Hin hliðin – leikmannakynning. Hér sjáum við hvað Oddur Gretarsson segir um sjálfan sig.

Nafn: Oddur Gretarsson
Fæðingardag: 20. júlí 1990
Atvinna/nám: MA
Hæð: 182.5
Uppeldisfélag: Þór
Skapgerð: Rólegur
Staða á velli: Vinstra hornið, en spila sem hægri hornamaður akkúrat þessa stundina, krefjandi staða.
Hvað finnst þér leiðinlegast að gera á æfingum: Að tapa fyrir gömlum í fótbolta sem er sjaldan, og verð að segja að teygjurnar eru ekki mínar sterkustu hliðar
Skemmtilegast: Hraðahlaupin og spilið
Skemmtilegasta eða vandræðalegasta.: skemmtilegasta - keppa , vandræðalegasta – hlaupa aftur til bara eftir að hafa klúðrað hraðahlaupi eða víti
Erfiðasti andstæðingur: Margir. Baldvin Þorsteins, Addi Mall og Björgvin Páll þar ofarlega. Guðmundur Árni í Selfoss er sá erfiðasti þó.
Ekki erfiðasti andstæðingur: Baldvin Þorsteins hérna í höllinni um daginn.
Uppáhaldslið í Enska: Middlesbrough og Man.Utd.
Uppáhaldsleikmaður í Handboltanum: Ólafur Stef. Alexander Petterson og Guðjón valur.
Uppáhaldsleikmaður á Íslandi: Sveinbjörn Pétursson er í uppáhaldi
Hverjum vildir þú helst líkjast handboltalega séð: Guðjón Valur Sigurðsson
Hvaða liði myndir þú aldrei vilja spila með: Það var alltaf KA.
Sætasti sigur: Sigur á þjóðverjum í undanúrslitum Hela-Cup og sigurinn á FH í síðustu umferð var sætur eftir tvö töp.
Ertu hjátrúarfullur: ég get verið það já.. en oftast er það tímabundið.
Hver er helsti styrkleikinn: Hætti ekki að reyna
Ef þú mættir breyta einni reglu í handbolta hverju myndir þú breyta? Myndi ekki breyta neinu.

Spurningar um samherja...
Grófastur: Jonni Magg
Nördið: Sjást ekki fyrir norðan
Höslerinn: Andri snær bókað
Varnarjaxlinn: Rúnar og Valdi

Uppáhalds-
Sjónvarpsefni: þættir eins og CSI, one tree hill og dagvaktin t.d.
Tónlist: Kings of Leon þessa stundina
Vefsíða: Handbolti.is, akureyri-hans.is og svo er facebook að koma mjög sterkt inn í dag
Drykkur: íslenska Vatnið
Matur: Maturinn hennar mömmu
Besta bíómyndin Blood Diamond

Gætir þú lifað án tölvu: Ekkert mál
Hvaða hlut ertu alltaf með á þér: Símann
Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir: Vinna handboltaleiki
Hvert er mesta afrek í lífinu: Náði 7 í enskuprófi um daginn.

Áhugamál: Aðalega handbolti, fótbolti og aðrar íþróttir... hafa gaman og lifa lífinu

Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú heyrir orðin...
NFL: Huginn Ragnarsson
Karfa: Fín íþrótt
Villa: Sveinn Leó Bogason
Þjálfari: Rúnar
Ugla: Menntaskólinn á Akureyri
Ljósastaur: Croucharnir
Vestmannaeyjar: Shellmót

Hvort er betra…
Vatn eða mjólk: Vatn
Þögn eða hávaði: Þögn, má vera hávaði á leikjum
Sundlaugar eða heitapottar: Heitapottar
Sumar eða vetur: Vetur
Æfing eða leikur: Leikur
Hlaupa eða hjóla: Hjóla

Sjá meira um Odd
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson