Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Vonum ađ fall sé fararheill og íslenska liđiđ nái sér almennilega á strik

5. ágúst 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar

Slćm byrjun hjá U-21 árs liđinu í Egyptalandi

Íslensku strákarnir fóru illa af stađ í opnunarleik HM ţegar ţeir léku gegn heimamönnum, Egyptum. Egyptar tóku völdin strax í byrjun og komust í 7-0 áđur en íslensku strákarnarnir komust á blađ en ţađ var ekki fyrr en eftir rúmar 12 mínútur. Mestur varđ munurinn átta mörk í fyrri hálfleik 11-3 en í hálfleik var forysta Egyptanna fimm mörk, 13-8.

Ísland skorađi fyrsta mark seinni hálfleiks en komst aldrei nćr en ţađ. Egyptar héldu öruggri forystu til enda ţó ađ strákunum tćkist nokkrum sinnum ađ minnka muninn niđur í fjögur mörk og lauk leiknum međ öruggum sigri heimamanna 25-19.

Oddur Gretarsson skorađi fjögur mörk í leiknum úr fimm tilraunum, ţar af eitt úr vítakasti en markaskorun Íslands var sem hér segir:

Oddur Gretarsson 4, Rúnar Kárason 4, Ólafur Bjarki Ragnarsson 3, Ólafur Gústafsson 3, Ţröstur Ţráinsson 3, Bjarki Már Gunnarsson 1 og Bjarni Aron Ţórđarson 1.
Í markinu vörđu Aron Rafn Eđvarđsson 5 skot og Sveinbjörn Pétursson 2.

Í grófum dráttum ţróađist leikurinn sem hér segir: 7-0, 10-3, 12-6, 13-8, 16-9, 17-12, 19-13, 21-17, 25-19.

Ítarlega tölfrćđi leiksins er ađ finna hér.

Nćsti leikur íslenska liđsins er föstudaginn 7. ágúst kl. 15:30 en ţá mćta strákarnir Kuwait.

Ţú kemst á heimasíđu mótsins međ ţví ađ smella hér.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson