Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Undirbúningstímabiliđ er á fullu hjá Rúnari og strákunum

23. ágúst 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar

Ćfingaleikir í september

Strákarnir okkar hafa tekiđ vel á ţví á ćfingum upp á síđkastiđ og nú fer ađ styttast í fyrstu ćfingaleikina áđur en alvaran hefst fyrir alvöru. Viđ eigum von á FH í heimsókn í byrjun september og eru ráđgerđir tveir ćfingaleikir sem verđa 4. og 5. september.

Helgina ţar á eftir verđur haldiđ á Selfoss og tekiđ ţátt í hinu árlega Ragnarsmóti. Selfyssingar halda mótiđ núna í 20. sinn og í tilefni afmćlisins ćtla Selfyssingar ađ gera alla umgjörđ mótsins sem glćsilegasta. Auk Akureyrar taka ţátt heimamenn, Stjarnan, FH, Grótta og Valur. Keppt verđur í tveimur riđlum og er skipulag mótsins sem hér segir:

A riđill - Akureyri, Selfoss og Stjarnan
B riđill - FH, Grótta og Valur

Leikjaplaniđ er eftirfarandi:
Miđvikudagur 9. sept:
Selfoss – Stjarnan kl. 18:30
FH – Grótta kl. 20:00

Fimmtudagur 10. sept:
Valur – FH kl. 18:30
Selfoss – Akureyri kl. 20:00

Föstudagur 11. sept:
Akureyri – Stjarnan kl. 18:30
Grótta – Valur kl. 20:00

Laugardagur 12. sept:
Leikur um 5 sćti kl. 16:00
Leikur um 3 sćti kl. 18:00
Leikur um 1 sćti kl. 20:00

Auk farandbikars sem veittur er fyrir sigur á mótinu og er í vörslu Stjörnunnar síđan í fyrra verđa veitt verđlaun fyrir fyrsta, annađ og ţriđja sćti á mótinu. Einnig munu verđa veitt verđlaun fyrir: Besta leikmann, besta sóknarmann, besta varnarmann, besta markmann og markahćsta leikmann. Sérstök nefnd mun sjá um valiđ.

Helgina ţar á eftir verđa strákarnir síđan í Reykjavík og taka ţátt í Reykjavík Open 18. – 19. sept.

Ekki er útilokađ ađ liđiđ fái fleiri ćfingaleiki en Íslandsmótiđ fer síđan af stađ 8. október en ţá mćtum viđ Valsmönnum í Vodafone höllinni.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson