Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Jón Ţór lét til sín taka í leiknum

10. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar

Öruggur sigur hjá 2. flokki gegn Val/Ţrótti - myndir

2. flokkur tók á móti sameiginlegu liđi Vals og Ţróttar í gćr, laugardag og var sá leikur liđur í Íslandsmótinu.
Strákarnir hófu leikinn af miklum krafti og skoruđu sjö fyrstu mörkin í leiknum áđur en Valsmenn komust á blađ. Valsmenn réđu illa viđ framliggjandi vörn strákanna sem skilađi sér mörgum hrađaupphlaupum og seinni bylgjum. Valsarar unnu sig svo hćgt og bítandi inn í leikinn en forysta heimamanna var ţrjú til sex mörk út hálfleikinn og stađan í hálfleik var 18-14.

Síđari hálfleikur ţróađist ţannig ađ Akureyri var međ fjögurra til sex marka forystu framan af en jók svo forskotiđ hćgt og bítandi og komst í ellefu marka forystu, 30-19 ţegar um 12 mínútur voru til leiksloka. Á ţeim tímapunkti var allt byrjunarliđiđ komiđ af velli en arftakarnir stóđu vel fyrir sínu og leiknum lauk međ 10 marka sigri, 36-26.

Strákarnir léku í heildina mjög vel og baráttan og viljinn var til fyrirmyndar. Vörnin var öflug sem skilađi sér í mörgum ódýrum mörkum í hrađaupphlaupum og seinni bylgju. Ţá var sóknin einnig góđ og mörk í öllum regnbogans litum litu dagsins ljós.

Jón Ţór Sigurđsson átti mjög góđan leik, var markahćstur međ átta mörk og mjög öflugur í vörninni.

Ţá átti Páll Snćvar einnig mjög góđa innkomu í markinu undir lok fyrri hálfleiks og varđi hann alls 13 skot í leiknum. Ţađ var ţó fyrst fremst liđsheildin sem skóp sigurinn ađ ţessu sinni ţar sem ađ liđiđ í heild spilađi vel í vörn og sókn.

Mörkin (skot):
Jón Ţór Sigurđsson 8 (14)
Bjarni Jónasson 6 (10)
Oddur Gretarsson 5 (7)
Bergvin Gíslason 5 (8)
Halldór Logi Árnason 4 (6)
Jón Heiđar Sigurđsson 4 (6)
Jóhann Gunnarsson 2 (2)
Halldór Tryggvason 1 (1)
Reynir Davíđsson 1 (1)

Varin skot (mörk á sig):
Siguróli Sigurđsson 4 (11)
Páll Snćvar Jónsson 13 (15)

Ţórir Tryggvason var á stađnum og sendi okkur međfylgjandi myndir frá leiknum.

Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson