Fréttir
-
Leikir tímabilsins
-
Leikmenn
-
Stjórn
-
Saga og tölfræði
-
Höllin
-
Lagið
-
Myndir
-
Myndbönd
-
Tenglar
Veldu leiktímabil
2016-17
2015-16
2014-15
2013-14
2012-13
2011-12
2010-11
2009-10
2008-09
2007-08
2006-07
-
Úrvalsdeild karla
-
Senda skilaboð
-
Vefur KA
-
Vefur Þór
-
Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri
28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri
22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan
Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U
35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR
34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan
Fréttir
Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar!
Við óskum Sveinbirni, Bjarna og Oddi til hamingju
2. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Sveinbjörn, Bjarni Fritzson og Oddur valdir í A landslið karla
HSÍ tilkynnti í dag A-landsliðshóp Íslands sem tekur þátt í World Cup mótinu í Svíþjóð dagana 7. og 8. desember. Þrír leikmenn Akureyrar Handboltafélags eru í hópnum, markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson ásamt hornamönnunum Bjarna Fritzsyni og Oddi Gretarssyni.
Bjarni á að baki 39 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 42 mörk, Oddur hefur leikið 7 A-landsleiki og skorað 16 mörk. Sveinbjörn er að stíga sín fyrstu skref með A-landsliðinu en á að baki fjölmarga landsleiki með yngri landsliðum Íslands.
Við óskum þeim Sveinbirni, Bjarna og Oddi að sjálfsögðu til hamingju með þessa viðurkenningu á frábærri frammistöðu þeirra það sem af er tímabilsins.
Á World Cup 2010 taka þátt auk Íslands Danmörk, Noregur og Svíþjóð.
Ísland leikur þriðjudaginn 7. desember við Svíþjóð kl. 19:30 að íslenskum tíma en mætir síðan annað hvort Noregi eða Danmörku daginn eftir kl. 17:30.
Þar sem ekki er um að ræða alþjóðlega leikviku eiga ekki allir leikmenn heimangengt. Björgvin Páll Gústavsson, Hreiðar Levý Guðmundsson og Þórir Ólafsson eiga allir leiki með sínum félagsliðum, Ólafur Stefánsson og Vignir Svavarsson fá frí af persónulegum ástæðum og Guðjón Valur Sigurðsson er að stíga uppúr meiðslum.
Landsliðshópurinn er eftirfarandi:
Markmenn:
Birkir Ívar Guðmundsson – 138 landsleikir - Haukar
Sveinbjörn Pétursson – Nýliði – Akureyri
Aðrir leikmenn:
Alexander Petersson - 107 landsleikir – Fuchse Berlin
Arnór Atlason - 97 landsleikir – AG Köbenhavn
Arnór Þór Gunnarsson – 8 landsleikir – TV Bittenfeld
Aron Pálmarsson - 25 landsleikir – THW Kiel
Atli Ævar Ingólfsson – Nýliði - HK
Ásgeir Örn Hallgrímsson - 132 landsleikir – Hannover-Burgdorf
Bjarni Fritzson – 39 landsleikir – Akureyri
Ingimundur Ingimundarson - 79 landsleikir – AaB
Oddur Gretarsson – 7 landsleikir – Akureyri
Róbert Gunnarsson - 172 landsleikir - Rhein Neckar Löwen
Sigurbergur Sveinsson - 27 landsleikir - Rheinland
Snorri Steinn Guðjónsson - 166 landsleikir – AG Köbenhavn
Sturla Ásgeirsson – 53 landsleikir – Valur
Sverre Jakobsson - 94 landsleikir - Grosswallstadt
Fletta milli frétta
Til baka
Senda á Facebook
Umsjón og hönnun:
Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson