Við höfum fengið fjölmargar myndir frá Þóri Tryggvasyni frá stemmingunni í Höllinni á leik Akureyrar og Fram á sunnudaginn. Hér eru nokkrar þeirra en neðar á síðunni er hægt að sjá allar myndirnar.
Að vanda frábær stemming í þéttsetinni stúkunni

Liðin heilsast fyrir leik

Hörður Fannar lætur Halldór Jóhann finna til tevatnsins

Magnús markvörður Fram braut hraustlega á Bjarna Fritzsyni og uppskar rautt spjald

Á Maggi ekki að vera á ritaraborðinu?

Öflugir nýliðar í lúðrasveitinni létu heyra í sér
Smelltu hér til að skoða allar myndir Þóris Tryggvasonar.