Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Til hamingju Sveinbjörn og Oddur



1. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar

Sveinbjörn og Oddur í landsliðshópnum gegn Þjóðverjum

Í morgun var tilkynntur landsliðshópurinn sem mætir Þjóðverjum í undankeppni EM 2012. Hópurinn er að mestu sá sami og lék í Svíþjóð nema hvað Sigurbergur Sveinsson fellur út. Sveinbjörn Pétursson markvörður Akureyrar kemur inn í hópinn svo og Ólafur Guðmundsson úr FH.

Fyrri leikurinn er gegn Þjóðverjum í Laugardalshöll miðvikudaginn 9. mars klukkan 19.45. Liðið heldur síðan til Þýskalands og leikur þar gegn heimamönnum sunnudaginn 13. mars kl.14.00 að íslenskum tíma.

Íslenski hópurinn er þannig skipaður:

Markmenn:

Björgvin Páll Gústavsson, Kadetten
Hreiðar Levy Guðmundsson, Emsdetten
Sveinbjörn Pétursson, Akureyri

Aðrir leikmenn:
Alexander Petersson, Fücshe Berlin
Arnór Atlason, AG Köbenhavn
Aron Pálmarsson, Kiel
Ásgeir Örn Hallgrímsson, Hannover-Burgdorf
Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen
Ingimundur Ingimundarson, AaB
Kári Kristján Kristjánsson, Wetzlar
Oddur Gretarsson, Akureyri
Ólafur Guðmundsson, FH
Ólafur Stefánsson, Rhein-Neckar Löwen
Róbert Gunnarsson, Rhein-Neckar Löwen
Snorri Steinn Guðjónsson, AG Köbenhavn
Sverre Jakobsson, Grosswallstadt
Þórir Ólafsson, N-Lübbecke
Vignir Svavarsson, Hannover-Burgdorf.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson