Fréttir
-
Leikir tímabilsins
-
Leikmenn
-
Stjórn
-
Saga og tölfræði
-
Höllin
-
Lagið
-
Myndir
-
Myndbönd
-
Tenglar
Veldu leiktímabil
2016-17
2015-16
2014-15
2013-14
2012-13
2011-12
2010-11
2009-10
2008-09
2007-08
2006-07
-
Úrvalsdeild karla
-
Senda skilaboð
-
Vefur KA
-
Vefur Þór
-
Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri
28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri
22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan
Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U
35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR
34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan
Fréttir
Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar!
Til hamingju Sveinbjörn, Heimir, Oddur og Atli
2. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
Akureyringar áberandi í úrvalsliði HSÍ, Sveinbjörn bestur!
Nú í hádeginu var birt val HSÍ á úrvalsliði umferða 8 til 14 í N1 deildar karla. Eins og við er að búast þá koma leikmenn Akureyrar Handboltafélags verulega við sögu enda trónir liðið á toppi deildarinnar með sex stiga forystu á næstu lið. Þrír leikmenn Akureyrar eru í úrvalsliðinu, þeir Sveinbjörn Pétursson markvörður, Heimir Örn Árnason vinstri skytta og Oddur Gretarsson vinstra horninu.
Auk þess er Sveinbjörn Pétursson valinn besti leikmaður umferðanna og Atli Hilmarsson besti þjálfarinn. Við óskum þeim öllum til hamingju með viðurkenningarnar og frábæran árangur. Þá fékk Akureyri Handboltafélag viðurkenningu fyrir bestu umgjörðin á heimaleikjum sínum. En tímabilið er ekki búið, nú er nýhafinn þriðji og síðasti hluti deildarkeppninnar og nú ríður á að klára deildina með stæl.
Markvörðurinn
Sveinbjörn Pétursson Akureyri
var valinn besti leikmaður umferðanna.
Heildarniðurstaðan í vali HSÍ er sem hér segir:
Úrvalslið umferða 8-14:
Markvörður: Sveinbjörn Pétursson, Akureyri
Vinstra horn: Oddur Gretarsson, Akureyri
Vinstri skytta: Heimir Örn Árnason, Akureyri
Miðjumaður: Ásbjörn Friðriksson, FH
Hægri skytta: Ragnar Jóhannsson, Selfossi
Hægra horn: Einar Rafn Eiðsson, Fram
Línumaður: Atli Ævar Ingólfsson, HK
Besti þjálfarinn: Atli Hilmarsson, Akureyri
Besti varnarmaðurinn: Vilhelm Gauti Bergsveinsson, HK
Besta umgjörðin: Akureyri Handboltafélag
Bestu dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson.
Heimasíðan óskar öllum þessum aðilum til hamingju með árangurinn.
Stuðningsmenn Akureyrar eru til fyrirmyndar á vellinum
Óneitanlega glæsilegur árangur hjá Akureyri Handboltafélagi en spurning hvort menn hafi gleymt Bjarna Fritzsyni? Hann minnir þá bara rækilega á sig í þeim leikjum sem eftir eru.
Myndir frá athöfninni: Hilmar Þór sport.is
Fletta milli frétta
Til baka
Senda á Facebook
Umsjón og hönnun:
Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson