Þórir Tryggvason var að vanda mættur í Höllina á fimmtudaginn og tók helling af myndum frá leik Akureyrar og Fram. Þórir sendi okkur slatta af myndunum og er hægt að skoða þær hér á síðunni.
Bjarni skoraði 10 mörk í leiknum

Sveinbjörn með þennan bolta

Gleðistemming á Akureyrarbekknum

Hörður Fannar var valinn besti leikmaður Akureyrar í leiknum
Smelltu hér til að skoða allar myndirnar.