Ţeir feđgar Ţórir Tryggvason og Hákon Ingi Ţórisson munduđu myndavélar sínar ótt og títt á föstudagskvöldiđ ţegar Akureyri jafnađi einvígiđ viđ FH međ frábćrum sigri. Alls sendu ţeir okkur tćpar áttatíu myndir sem lýsa vel stemmingunni sem var ađ vanda frábćr.
Geir klínir boltanum upp í skeytin úr aukakasti

Hörđur Fannar átti frábćran leik

Ţađ var ţétt setiđ í Höllinni og stemmingin rafmögnuđ

Frábćrum áhorfendum ţakkađur stuđningurinn
Hér er svo hćgt ađ sjá allar myndirnar.