Fréttir
-
Leikir tímabilsins
-
Leikmenn
-
Stjórn
-
Saga og tölfrćđi
-
Höllin
-
Lagiđ
-
Myndir
-
Myndbönd
-
Tenglar
Veldu leiktímabil
2016-17
2015-16
2014-15
2013-14
2012-13
2011-12
2010-11
2009-10
2008-09
2007-08
2006-07
-
Úrvalsdeild karla
-
Senda skilabođ
-
Vefur KA
-
Vefur Ţór
-
Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri
28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri
22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan
Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U
35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR
34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan
Fréttir
Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar!
Víkingar munu klárlega leggja allt í sölurnar
10. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Bikarleikur gegn Víkingum á mánudaginn
Ţátttaka Akureyrar Handboltafélags í bikarkeppni HSÍ hefst ađ ţessu sinni međ útileik gegn Víkingum á mánudaginn. Víkingar eru í toppbaráttu 1. deildar og enginn skyldi halda ađ ţeir verđi auđveldir viđfangs á sínum heimavelli.
Ţjálfari Víkinga er reynsluboltinn Róbert Sighvatsson og hefur hann veriđ međ liđiđ nokkur undanfarin ár. Víkingar hafa 9 stig í 1. deildinni eftir sex leiki og eru einu stigi á eftir toppliđum Stjörnunnar og Selfoss.
Međ Víkingum leikur góđkunningi okkar, Hlynur Elmar Matthíasson, einn Íslandsmeistara Akureyrar í 2. flokki síđasta vor. Hlynur hefur fariđ á kostum međ Víkingum í haust og er einn markahćsti leikmađur liđsins.
Ţá var tilkynnt í síđustu viku ađ Víkingar hefđu fengiđ nýjan leikmann sem er enginn annar en knattspyrnumađurinn Atli Sveinn Ţórarinsson en Atli Sveinn lék međ yngri flokkum KA hér á árum áđur.
Af öđrum reynsluboltum Víkinga má nefna markvörđinn Sebastían Alexandersson og fyrrum leikmann Gróttu, Arnar Frey Theódórsson.
Róbert, Hlynur, Atli Sveinn, Arnar Freyr og Sebastian
Leikur Víkings og Akureyrar hefst klukkan 18:30 í Víkinni og hvetjum viđ stuđningsmenn okkar á höfuđborgarsvćđinu til ađ leggja leiđ sína í Víkina og taka ţátt í baráttunni.
Fyrir ţá sem ekki eiga heimangengt á leikinn ţá ćtlar SportTV.is ađ sýna hann beint og kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir ţađ.
Fletta milli frétta
Til baka
Senda á Facebook
Umsjón og hönnun:
Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson