|  Bjarni, Sveinbjörn og Árni í Akureyrargallanum
 
 
  
 
  
 
 |  | 19. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Bjarni Fritzson í 28 manna landsliðshópnumAron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur sent inn lista yfir þá leikmenn sem koma til greina í lokahópinn fyrir heimsmeistaramótið á Spáni sem fram fer í janúar. Bjarni Fritzson, þjálfari og leikmaður Akureyrar er í hópnum og þar að auki eru tveir fyrrum leikmenn Akureyrar þeir Sveinbjörn Pétursson markvörður sem nú leikur með Aue í Þýskalandi og Árni Þór Sigtryggsson sem leikur með TSG Friesenheim í Þýskalandi.
 28 manna hópur Íslands er þannig skipaður:
 
 Markverðir
 Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum
 Björgvin Páll Gústavsson, Magdeburg
 Daníel Freyr Andrésson, FH
 Hreiðar Levý Guðmundsson, Nötteröy
 Sveinbjörn Pétursson, Aue
 
 Vinstri hornamenn
 Bjarki Már Elísson, HK
 Guðjón Valur Sigurðsson,  Kiel
 Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Necker Löwen
 
 Línumenn
 Kári Kristján Kristjánsson, Wetzlar
 Róbert Gunnarsson, Paris Handball
 Vignir Svavarsson, Minden
 
 Vinstri skyttur
 Aron Pálmarsson, THW Kiel
 Björgvin Hólmgeirsson, ÍR
 Fannar Þór Friðgeirsson, Wetzlar
 Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad
 Ólafur Gústafsson, Flensburg
 
 Leikstjórnendur
 Snorri Steinn Guðjónsson, GOG
 Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten
 
 Hægri skyttur
 Alexander Petersson, Rhein-Necker Löwen
 Árni Þór Sigtryggsson, Friesenheim
 Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball
 Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten
 Ólafur I. Stefánsson, Lakhwiya Sports Club
 
 Hægri hornamenn
 Bjarni Fritzson, Akureyri
 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer
 Þórir Ólafsson, Kielce
 
 Varnarmenn
 Ingimundur Ingimundarson, ÍR
 Sverre Jakobsson, TV Grosswallstadt.
 |