Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
Heimir Örn og Andri taka lagið - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Einbeittir söngvarar

31. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar

Heimir Örn og Andri taka lagið

Leikmönnum og aðstandendum Akureyrar Handboltafélags er ýmislegt til lista lagt. Á jólaskemmtun félagsins sýndu leikmenn t.d. frumsamin dansatriði auk þess sem hljómsveit leikmanna og stjórnar tróð upp með nokkur lög.

Á 85 ára afmælisfagnaði KA þann 12. janúar síðastliðinn tróðu Heimir Örn Árnason og Andri Snær Stefánsson upp með KA bandinu og fluttu Proclaimers lagið I‘m gonna be (eða 500 miles) sem að sjálfsögðu var tileinkað aðstoðarþjálfaranum Sævari Árnasyni. Þess má geta að í hljómsveitinni eru tveir stjórnarmenn Akureyrar, þeir Hannes Karlsson og Stefán Jóhannsson.

Þessi gjörningur náðist á vídeó sem má sjá hér:

Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson