Jovan međ einn einn stórleikinn
| | 19. október 2013 - Akureyri handboltafélag skrifarTap á lokamínútunum gegn ValLengi vel leit út fyrir ađ Akureyri fćri međ sigur af hólmi gegn Val ţegar liđin mćttust í Vodafonehöllinni ađ Hlíđarenda í gćr. Um miđjan fyrri hálfleikinn tók Akureyrarliđiđ frumkvćđiđ í leiknum og hafđi lengst af ţriggja marka forystu allt ţar til korter lifđi leiksins, 17-20. Á ţessum kafla var leikur liđsins međ miklum ágćtum jafnt í sókn sem vörn og Jovan Kukobat frábćr í markinu.
En á lokakorterinu gekk hvorki né rak. Mjög vafasamir dómar ţar sem fjöldi brottvísana og vafasamir vítadómar áttu sinn ţátt í ađ koma Valsmönnum inn í leikinn. Ţeir tóku tćkifćrinu fagnandi og unnu lokakaflan međ 9 mörkum gegn 1. Sissi tekinn harkalega af Valsvörninni. Mynd: Andri Marinó sport.is
Vel tekiđ á í Akureyrarvörninni. Mynd: Andri Marinó sport.is Margt var mjög jákvćtt í leiknum, ţađ var ţví virkilega súrt ađ fá ekkert útúr leiknum en lengst af lék liđiđ fínan handbolta. Jovan átti stórleik í markinu og tvímćlalaust besti mađur vallarins, međ 22 varin skot, ţar af 4 vítaköst. Ţess má geta ađ alls voru dćmt 18 víti í leiknum og fjöldi brottvísana fleiri en menn eiga ađ venjast, Akureyrarleikmenn voru 9 sinnum reknir útaf og Valsmenn 4 sinnum.
Mörk Akureyrar: Vladimir Zejak 6,Valţór Guđrúnarson 5 (3 úr vítum),Gunnar Malmquist Ţórsson 4, Bjarni Fritzson 3 (1 úr víti), Kristján Orri Jóhannsson 2 og Halldór Logi Árnason 1. Eins og áđur segir varđi Jovan 22 skot, ţar af 4 vítaköst.
Mörk Vals: Finnur Ingi Stefánsson 8 (4 úr vítum), Guđmundur Hólmar Helgason 7 (2 úr vítum), Atli Már Báruson 3, Vignir Stefánsson 2, Bjartur Guđmundsson 2, Orri Freyr Gíslason 2, Ćgir Hrafn Jónsson 1 og Sveinn Aron Sveinsson 1. Hlynur Morthens varđi 13 skot, ţar af 1 víti og Lárus Helgi Ólafsson varđi 7 skot, 1 vítakast. |