 Veðrið setur strik í reikninginn
| | 30. nóvember 2013 - Akureyri handboltafélag skrifarLeik ÍBV og Akureyrar frestað um óákveðinn tímaNú er útséð með að ekkert verður af leik ÍBV og Akureyrar í dag, sunnudag. Nú er búið að fresta leik ÍBV og Akureyrar um einn sólarhring þannig að nýr leiktími er klukkan 13:30 á sunnudag. Nú verðum við bara að vona að veðurguðirnir verði hagstæðir þannig að af leiknum verði á þessum tíma. |