 Gengur erfiðlega að koma leiknum á
| | 30. nóvember 2013 - Akureyri handboltafélag skrifarLeik ÍBV og Akureyrar frestað enn á nýEkkert verður af leik ÍBV og Akureyrar í dag þar sem ekki gekk fyrir Akureyrarliðið að komast til Eyja. Ákvörðun um nýjan leikdag verður væntanlega tekin á morgun, mánudag. Akureyrarliðið á tvo heimaleiki gegn HK á næstu dögum, deildarleikur á fimmtudaginn klukkan 19:15 og síðan bikarleikur sunnudaginn 8. desember, klukkan 16:00.
ÍBV á deildarleik gegn FH, laugardaginn 7. desember og bikarleik gegn Haukum 2 sem ekki hefur verið tímasettur.
|