Fréttir
Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar!
Bjarni og Ţrándur náđu vel saman í sóknarleiknum10. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifarĆsilegur bikarslagur Akureyrar og FH Áhorfendur fengu svo sannarlega ađ upplifa spennu og hasar í Höllinni í ţegar Akureyri og FH mćttust í átta liđa úrslitum bikarkeppninnar. Akureyrarliđiđ tók öll völd á vellinum í upphafi og komst í 6-1 áđur en gestirnir náđu áttum. Heimamenn slökuđu fullmikiđ á og fór svo ađ FH-ingar jöfnuđu í 8-8 og komust í kjölfariđ tveim mörkum yfir, 9 – 11. Akureyri náđi ţó vopnum sínum á ný og síđustu ţrjú mörk hálfleiksins tryggđi ađ liđiđ fór međ 12-11 forystu í hálfleik..Ţrándur skorađi sex mörk af línuni í fyrri hálfleik
FH jafnađi međ fyrsta marki seinni hálfleiks en Akureyri svarađi međ ţrem mörkum í röđ. Ţannig gekk seinni hálfleikur í bylgjum, FH minnkađi muninn í eitt mark en Akureyri jók hann jafnharđan upp í ţrjú mörk á ný en náđi aldrei ađ hrista FH-inga almennilega af sér. Ţegar fjórar og hálf mínúta var til leiksloka var stađan 25-22 fyrir Akureyri og trúlega hafa menn taliđ ađ leikurinn vćri í höfn, sóknin varđ bitlítil og einbeitingarleysi í vörninni sem gerđi FH kleyft ađ jafna leikinn í 25-25 og tryggja sér framlengingu.Barni Fritzson var magnađur í leiknum
Reyndar verđur ađ segjast ađ tveir afar undarlegir dómar á lokamínútunum komu FH-ingum til hjálpar. Í fyrra skiptiđ fékk hormamađur ţeirra ađ labba langt inn í vítateig til ađ sćkja bolta sem FH-ingar höfđu klúđrađ. Augljóslega lína á leikmanninn en ţess í stađ hélt FH boltanum, Hreinn Hauksson rekinn útaf og FH fékk mark í sókninni. Í lokasókn Akureyrar fór sending í fót leikmanns FH og ţađan útaf. Dómararnir dćmdu hinsvegar ađ FH ćtti innkast! – Bćđi ţessi tilvik fóru framhjá dómurum leiksins en hvert einasta mannsbarni í Höllinni sá hvađ gerđist.Halló dómarar - er ekki í lagi međ ykkur?
FH náđi undirtökunum í fyrri hluta framlengingarinnar, og varđ munurinn mestur fjögur mörk. Ţađ varđ fullmikiđ en Akureyri tóks ađ minnka ţann mun niđur í tvö mörk ţrátt fyrir ađ klúđra vítakasti. FH-ingar fögnuđu sigri en ađ sama skapi var grátlegt fyrir heimamenn ađ klára ekki leikinn í venjulegum leiktíma, ţeir voru yfir nánast allan tímann og eins og áđur segir slćmt ađ láta FH liđiđ jafna međ ţrem síđustu mörkunum í venjulegum leiktíma.Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 13 (10 úr vítum), Ţrándur Gíslason 7, Valţór Guđrúnarson 5, Andri Snćr, Gunnar Ţórsson, Heimir Örn Árnason, Kristján Orri Jóhannsson og Sigţór Heimisson 1 mark hver. Í markinu var Jovan Kukobat međ 14 varđa bolta, 1 vítakast og Tomas Olason kom í markiđ í seinni hluta framlengingarinnar og varđi tvö skot.Mörk FH: Magnús Óli Magnússon 6, Ásbjörn Friđriksson 6 (2 úr vítum), Einar Rafn Eiđsson 6 (2 úr vítum), Atli Rúnar Steinţórsson 4, Ragnar Jóhannsson 4, Valdimar Fannar Ţórsson 3, Ísak Rafnsson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 1. Í heildina var ţetta einn besti leikur Akureyrarliđisins lengi, Bjarni Fritzson og Ţrándur Gíslason frábćrir. Valţór og Sigţór sömuleiđis ágćtlega ógnandi. Vörnin var lengst af grimm, flott barátta og sóknarleikurinn fjölbreyttari en í síđustu leikjum. En bikarćvintýri Akureyrar er úti ţetta áriđ, sömu liđ mćtast aftur í Olís-deildinni nćstkomandi fimmtudagskvöld, klukkan 19:00 og ţá getur allt gerst. Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook