Fréttir
Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar!
Heimir, Jón Heiđar og Patrekur fćra sig á milli liđanna5. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifarFélagaskipti milli Akureyrar og Hamranna Á síđustu dögum hafa orđiđ ţćr breytingar á leikmannalistum Akureyrar og Hamranna ađ Heimir Örn Árnason er kominn yfir til Akureyrar úr láni frá Hömrunum en Heimir lék međ ţeim ţrjá leiki. Á móti er Jón Heiđar Sigurđsson lánađur til Hamranna auk ţess sem Patrekur Stefánsson er kominn yfir til Hamranna. Jón Heiđar er leikstjórnandi og lék einnig međ Hömrunum í fyrravetur. Patrekur sem er átján ára varđ fyrir ţví óláni ađ handarbrotna í Hafnarfjarđarmótinu í haust en er allur ađ koma til. Ţeir verđa báđir gjaldgengir međ Hömrunum um helgina en ţeirra bíđa tveir erfiđir útileikir. Gegn KR klukkan 19:30 á föstudaginn og síđan á laugardaginn klukkan 15:30 gegn toppliđi Gróttu sem ekki hefur tapađ stigi ţađ sem af er. Heimir Örn Árnason hefur leikiđ ţrjá leiki međ Hömrunum í haust og verđur gjaldgengur í liđ Akureyrar gegn Aftureldingu á morgun. Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook