Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
Tomas og Heiðar Þór í úrvalsliði 12. umferðar - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Til hamingu Heiddi og Tomas



24. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar

Tomas og Heiðar Þór í úrvalsliði 12. umferðar

Vefurinn fimmeinn.is hefur tekið saman úrvalslið 12. umferðar Olís-deildar karla. Akureyri handboltafélag á tvo fulltrúa í liðinu að þessu sinni en það eru Tomas Olason markvörður og Heiðar Þór Aðalsteinsson í vinstra horninu. Akureyri er eina liðið sem á tvo fulltrúa önnur sæti skiptast á milli fimm liða, en úrvalsliðið er þannig skipað:

Markmaður: Tomas Olason, Akureyri
Vinstra horn: Heiðar Þór Aðalsteinsson, Akureyri
Vinstri skytta: Egill Magnússon, Stjarnan
Miðja: Atli Már Báruson, Valur
Lína: Jón Heiðar Gunnarsson, ÍR
Hægra horn: Þröstur Þráinsson, Haukum
Hægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson, Aftureldingu

Við óskum Tomasi og Heidda til hamingju svo og öllum ofangreindum leikmönnum.


Heiðar Þór í leik gegn Stjörnunni fyrr í haust


Tomas varði líka eins og bersekur gegn Stjörnunni fyrr í haust

Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson