 Sjöundi sigur Hamranna í deildinni
| | 6. desember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifarHamrarnir međ sigur á Ţrótti í gćrHamrarnir tóku á móti Ţrótti í gćr. Ţróttur var yfir í upphafi leiks, komst í 3-5 en ţar međ hrukku Hamrarnir í gang, og breyttu stöđunni í 9-5 og létu forystuna aldrei af hendi. Stađan í hálfleik var 11-7 fyrir Hamrana og í seinni hálfleik náđi Ţróttur aldrei ađ ógna ţví forskoti.
Leiknum lauk međ öruggum sjö marka sigri, 27-20. Arnór Ţorri fór mikinn í sókninni og skorađi nánast ađ vild. Heimir Pálsson var öruggur í vinstra horninu og Bernharđ góđur í markinu ađ vanda.
Mörk Hamranna: Arnór Ţorri Ţorsteinsson 9, Heimir Pálsson 5, Arnţór Gylfi Finnsson 3, Ađalsteinn Halldórsson, Elfar Halldórsson, Kristján Már Sigurbjörnsson og Róbert Sigurđarson 2 mörk hver, Patrekur Stefánsson og Valdimar Ţengilsson 1 mark hvor. |