Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
Fjórir Akureyringar í HM hópnum - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Arnór Atlason og Guðjón Valur í landsleik í KA-Heimilinu



11. janúar 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar

Fjórir Akureyringar í HM hópnum

Nú rétt í þessu tilkynnti Aron Kristjánsson lokahóp Íslands fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar. Í hópnum eru fjórir Akureyringar en það eru þeir Arnór Atlason, Arnór Þór Gunnarsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Sverre Andreas Jakobsson.

HM í Katar hefst á föstudaginn 16. janúar.

Sverre Andreas Jakobsson er eins og við vitum núverandi leikmaður Akureyrar sem og annar þjálfari liðsins en hann er einnig uppalinn í KA.

Arnór Atlason var í yngri flokkum KA og lék síðar með meistaraflokki liðsins áður en hann fór í atvinnumennsku til Magdeburgar í Þýskalandi.

Arnór Þór Gunnarsson er uppalinn í Þór og lék með meistaraflokki félagsins en yfirgaf Akureyri þegar Akureyri Handboltafélag varð til.

Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði lék með KA árin áður en hann fór út í atvinnumennsku með Tusem Essen í Þýskalandi.

Annars er landsliðshópurinn svona:

Markmenn:
Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif
Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club

Aðrir leikmenn:
Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen
Arnór Atlason, St. Raphael
Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club
Aron Pálmarson, THW Kiel
Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes
Bjarki Már Gunnarsson, Aue
Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona
Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach
Kári Kristján Kristjánsson, Valur
Róbert Gunnarsson, Paris Handball
Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen
Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB
Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen
Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri
Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson