Fréttir
Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar!
2. flokkur gerđi sitt19. janúar 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar2. flokkur: Sigur á KR á laugardaginn Á laugardaginn áttu strákarnir í 2. flokki útileik gegn Vesturbćjarstórveldinu KR. Eins og kunnugt er ţá leika margir strákanna í 2. flokki einnig međ Hömrunum sem einnig áttu tvo leiki um helgina. Ingimundur Ingimundarson sem ţjálfar bćđi liđin kaus ađ dreifa álaginu og hvíldi ţví marga fastamenn í KR leiknum. Strákarnir kláruđu verkefniđ međ eins mark sigri, 18-19, og eru ţví međ fullt hús stiga eftir ţrjá leiki. Reyndar eru úrslit leiksins ekki kominn inn á vefinn hjá HSÍ og viđ ekki međ nákvćmar uppýsingar um markaskorara Akureyrarliđisins. Nćsti leikur 2. flokks á er heimaleikur gegn Gróttu og er sá leikur settur á klukkan 12:30, laugardaginn 24. janúar í Íţróttahöllinni. Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook