Fréttir
Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar!
Arnar Þór Fylkisson markvörður24. janúar 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar2. flokkur: leikur í dag gegn Gróttu Það er komið á heimaleik hjá 2. flokki en klukkan 12:30 í dag spila strákarnir gegn Gróttu. Akureyrarliðið er fyrir leikinn með fullt hús, 6 stig að loknum þrem leikjum. Grótta er með 4 stig að loknum fjórum leikjum. Hvert stig er að sjálfsögðu dýrmætt í baráttunni. Leikurinn er í Íþróttahöllinni, nú er bara að skella sér á leikinn og styðja strákana. Smelltu hér til að sjá stöðuna í deildinni en liðin hafa leikið mismarga leiki. Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook