 Snorri setti aðeins of mikinn kraft í þessa klippingu!
| | 19. mars 2015 - Akureyri handboltafélag skrifarEftirminnileg klipping Snorra (myndband)Einhver allra eftirminnilegasta klipping íslenskrar handboltasögu átti sér stað í leik Akureyrar og HK þann 6. desember 2012 þegar ungur leikmaður Akureyrar hann Snorri Björn ætlaði að klippa við Geir Guðmunds. Sjón er sögu ríkari!
|