Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
Söngelsku mennirnir í liđi Akureyrar - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Ţrándur kann margt fyrir sér í heimi tónlistarinnar

23. mars 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar

Söngelsku mennirnir í liđi Akureyrar

Ţađ ađ spila og ćfa handbolta međ liđi Akureyrar tekur mikinn tíma í viku hverri. Ţó eru ţrír leikmenn liđsins sem ná ađ gefa sér tíma í annađ skemmtilegt áhugamál. Ţeir Jón Heiđar Sigurđsson, Ţrándur Gíslason og Tomas Olason eru söngelskir mjög og eru ţeir félagar međlimir í hinum virta Karlakór Akureyrar - Geysi.

Rétt eins og í handboltanum eru mismunandi stöđur í kórnum. Jón Heiđar er lunkin skytta og leikstjórnandi í handboltanum en í kórnum er hann hinsvegar einkar fćr 1. tenór. Ţrándur er ţekktur fyrir hörku á línunni í boltanum og í söngnum er hann kröftugur 1. bassi. Ţá er Tomas nokkur Olason markvörđur einnig kominn í hópinn og er líkt og Ţrándur 1. bassi, í handboltanum lokar hann markinu og í kórnum lokar hann á allar feilnótur.

Ómar Guđmundsson, fyrrum sjúkraţjálfari Akureyrar, sem stendur fyrir sínu í hópnum hafđi ţetta ađ segja um kappana:
"Tomas er glćsilegur og hávaxinn 1. bassi međ góđan efrihljóm og efnilegan botn. Ţrándur međ honum í rödd og er reynslubolti og fylgir öllum línum á skalanum. Jón er ekta 1. tenór. Raddviss, öruggur og spilar á píanó"

Ţađ er gaman ađ sjá leikmenn Akureyrar njóta sín í fleiru en í handboltanum og gaman ađ ţeir kumpánar standa sig vel í söngnum. Endum ţetta á tveimur myndum frá nýlegri árshátíđ kórsins, myndirnar eru fengnar af facebook síđu kórsins.


Jón Heiđar og Ţrándur ásamt Hafrúnu Hafliđadóttur, unnustu Ţrándar


Ţrándur og Tomas í góđum félagsskap á sviđinu

Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson