Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
Hamrarnir - Víkingur myndir frá leiknum - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Hamrarnir luku tímabilinu međ stćl

16. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar

Hamrarnir - Víkingur myndir frá leiknum

Ţađ var mögnuđ stemming í KA heimilinu á mánudagskvöldiđ ţegar Hamrarnir tóku á móti Víkingum í umspilsleik um sćti í Olís-deildinni. Víkingar byrjuđu međ látum og sérstaklega gleđigjafinn Sigurđur Eggertsson sem rađađi inn mörkum ađ vild lengi vel.
Hamrarnir náđu ţó vopnum sínum og minnkuđu muninn ţannig ađ einungis munađi tveim mörkum í hálfleik 10-12.


Kristján Már Sigurbjörnsson var markahćstur Hamranna í leiknum

Sama sagan var í upphafi seinni hálfleiks, Víkingar náđu vćnlegri forystu en Hamrarnir seigluđust áfram og minnkuđu muninn niđur í tvö mörk og lokamínúturnar urđu verulega spennandi. Víkingar lönduđu ađ lokum ţriggja marka sigri, 19-22 og halda áfram í úrslitaeinvígi viđ Fjölni um sćtiđ.


Valdimar Ţengilsson í hörđum slag í leiknum

Mörk Hamranna: Kristján Már Sigurbjörnsson 6, Arnţór Gylfi Finnsson 3, Valdimar Ţengilsson 3, Almar Blćr Bjarnason 2, Elfar Halldórsson 2, Róbert Sigurđarson 2, Kristinn Ingólfsson 1 mark.

En Hamrarnir eiga mikiđ hrós skiliđ fyrir flotta umgjörđ í leiknum og hetjulega baráttu.


Ţađ var flott mćting í KA heimiliđ og dúndrandi stemming

Ţórir Tryggvason var međ myndavélina á lofti og sendi okkur ţessar myndir en hćgt er ađ sjá fleiri myndir Ţóris međ ţví ađ smella hér.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson